Giftu sig í hvítum bikiníum á Havaí Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2023 11:46 Alda og Katherine klæddust hvítu bikiníi með blómakransa á höfði. Alda Karen Alda Karen Hjaltalín athafnakona og áhrifavaldur og ástkona hennar, Katherine Lopez, gengu í hjónaband á Havaí þann 4. ágúst síðastliðinn. Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar. Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar.
Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira