Glæsieign framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. október 2023 08:52 Borðstofan prýðir evrópska hönnun frá árinu 1958. Fasteignaljósmyndun Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu hafa sett glæsilega eign sína við Skaftahlíð 13 í Reykjavík til sölu. Ásett verð er 132 milljónir. Um er að ræða 189,5 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið er byggt árið 1947. Húsið er byggt árið 1947. Íbúðin er 189,5 fermetrar að stærð, þar af er 22,4 fermetra bílskúr.Fasteignaljósmyndun Franskir gluggar og klassísk hönnun Íbúðin er glæsilega innréttuð þar sem málverk og glæsilegar mublur prýða hvern krók og kima. Í borðstofunni má sjá Eggið, klassíska danska hönnun frá árinu 1958 eftir Arne Jacobsen í rauðu ullarklæði. Yfir borðstofuborðinu er glæsileg ljósakróna frá ítalska merkinu Flos hannað af Gino Sarfatti árið 1958. Rennihurð með frönskum gluggum skilja stofurnar tvær að sem gefur rýminu einstakan sjarma. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, nýlega innréttað baðherbergi, í eldhúsi er sérsmíðuð viðarinnrétting, gráir neðri skápar með grárri steinborðsplötu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Stofan er björt og notaleg.Fasteignaljósmyndun Bókahillan í stofunni gefur rýminu mikinn sjarma.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er parketlagt með sérsmíðaðri viðarinnréttingu og grá sprautulökkuðum neðri skápum með grárri steinborðplötu.Fasteignaljósmyndun Veggklæðning og hilla eru úr travertino marmara.Fasteignaljósmyndun Önnur stofan er með stórum fallegum frönskum glugga.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn í parketlagða forstofu og miðrými hæðarinnar.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn í parketlagða forstofu og miðrými hæðarinnar.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er rúmgott og parketlagt með skápum.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á hæðinni.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Um er að ræða 189,5 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið er byggt árið 1947. Húsið er byggt árið 1947. Íbúðin er 189,5 fermetrar að stærð, þar af er 22,4 fermetra bílskúr.Fasteignaljósmyndun Franskir gluggar og klassísk hönnun Íbúðin er glæsilega innréttuð þar sem málverk og glæsilegar mublur prýða hvern krók og kima. Í borðstofunni má sjá Eggið, klassíska danska hönnun frá árinu 1958 eftir Arne Jacobsen í rauðu ullarklæði. Yfir borðstofuborðinu er glæsileg ljósakróna frá ítalska merkinu Flos hannað af Gino Sarfatti árið 1958. Rennihurð með frönskum gluggum skilja stofurnar tvær að sem gefur rýminu einstakan sjarma. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, nýlega innréttað baðherbergi, í eldhúsi er sérsmíðuð viðarinnrétting, gráir neðri skápar með grárri steinborðsplötu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Stofan er björt og notaleg.Fasteignaljósmyndun Bókahillan í stofunni gefur rýminu mikinn sjarma.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er parketlagt með sérsmíðaðri viðarinnréttingu og grá sprautulökkuðum neðri skápum með grárri steinborðplötu.Fasteignaljósmyndun Veggklæðning og hilla eru úr travertino marmara.Fasteignaljósmyndun Önnur stofan er með stórum fallegum frönskum glugga.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn í parketlagða forstofu og miðrými hæðarinnar.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn í parketlagða forstofu og miðrými hæðarinnar.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er rúmgott og parketlagt með skápum.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á hæðinni.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira