Óþekka fólkið sem færði okkur þekkingu Jón Þór Ólafsson skrifar 8. október 2023 23:00 Sagan af eld-þjófinum Prómeþeif er samskonar saga og af öðrum ljósbera, snáknum (Lúsifer) í aldingarðinum Eden. Prómeþeifur óhlýðnaðist Ólympus guðunum (Seif þrumuguð og Co.) og gaf mönnunum eld sem gaf þeim þekkingu. Snákurinn fékk Evu sem fékk Adam til að óhlýðnast Jave (guð Ísreala, sem b.t.w. var líka þrumuguð) og borða aldin (var aldrei sagt epli) og öðlast þannig þekkingu. Vísindin hafa svo sýnt okkur grófa tímalínu af því hvernig við komum sem tegund niður úr trjánum (úr paradís aldin trjánna fyrir um 4-2 milljón ár síðan) og yfir þúsundir kynslóða fóru þeir áhættusæknari (líklega mest unglingarnir sem verða líffræðilega áhættusæknari og óhlýðnari) að sofa á jörðinni, sem er hættulegra vegna rándýra, en varð svo öruggara þegar við lærðum að nota eld (fyrir um 2-1 milljón árum). Og þau sem hættu sér nálægt eldinum voru aftur þau áhættusæknari, þ.e. "unga fólkið sem er hætt að hlýða foreldrum sínum" eins og reiður egypskur prestur komst að orði fyrir meira en 5000 árum. Svefn á jörðinni við varðeldinn gerði okkur svo kleift að lengja REM hluta svefntímans sem margfaldar þekkingu (en þetta "draumsvefn" tímabil lamar líkaman og því hættulegra uppi í tré þar sem fall er ekki fararheill). En við REM svefn tengir heilinn nýjar minningar við þær eldri sem er nákvæmlega aukin þekking. Meiri REM svefn => meiri gagnlegar tengingar upplýsinga => meiri þekking. Minni heildarsvefn bættum við svo upp með blundi, þegar rándýrin voru sofandi undir tré, í eftirmiðdags hitunum, sem rannsóknir sýna að auki svo bæði skamm- og langtímaminni. Það að yfirgefa paradís aldin trjánna og sofa við varðeldinn var grundvöllur fyrir þróun þekkingargetu okkar tegundar, sem kom á sjónarsviðið í núverandi mynd fyrir um 300 þúsund árum sem, hin Vitiborni Maður (Homo Sapiens Sapiens). Með fyrirvara um að allar þessar tengingar þurfa ekki að þýða orsakatengsl. Höfundur er sálfræðinemi og fyrrverandi óþekktarormur á Alþingi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Þór Ólafsson Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Sagan af eld-þjófinum Prómeþeif er samskonar saga og af öðrum ljósbera, snáknum (Lúsifer) í aldingarðinum Eden. Prómeþeifur óhlýðnaðist Ólympus guðunum (Seif þrumuguð og Co.) og gaf mönnunum eld sem gaf þeim þekkingu. Snákurinn fékk Evu sem fékk Adam til að óhlýðnast Jave (guð Ísreala, sem b.t.w. var líka þrumuguð) og borða aldin (var aldrei sagt epli) og öðlast þannig þekkingu. Vísindin hafa svo sýnt okkur grófa tímalínu af því hvernig við komum sem tegund niður úr trjánum (úr paradís aldin trjánna fyrir um 4-2 milljón ár síðan) og yfir þúsundir kynslóða fóru þeir áhættusæknari (líklega mest unglingarnir sem verða líffræðilega áhættusæknari og óhlýðnari) að sofa á jörðinni, sem er hættulegra vegna rándýra, en varð svo öruggara þegar við lærðum að nota eld (fyrir um 2-1 milljón árum). Og þau sem hættu sér nálægt eldinum voru aftur þau áhættusæknari, þ.e. "unga fólkið sem er hætt að hlýða foreldrum sínum" eins og reiður egypskur prestur komst að orði fyrir meira en 5000 árum. Svefn á jörðinni við varðeldinn gerði okkur svo kleift að lengja REM hluta svefntímans sem margfaldar þekkingu (en þetta "draumsvefn" tímabil lamar líkaman og því hættulegra uppi í tré þar sem fall er ekki fararheill). En við REM svefn tengir heilinn nýjar minningar við þær eldri sem er nákvæmlega aukin þekking. Meiri REM svefn => meiri gagnlegar tengingar upplýsinga => meiri þekking. Minni heildarsvefn bættum við svo upp með blundi, þegar rándýrin voru sofandi undir tré, í eftirmiðdags hitunum, sem rannsóknir sýna að auki svo bæði skamm- og langtímaminni. Það að yfirgefa paradís aldin trjánna og sofa við varðeldinn var grundvöllur fyrir þróun þekkingargetu okkar tegundar, sem kom á sjónarsviðið í núverandi mynd fyrir um 300 þúsund árum sem, hin Vitiborni Maður (Homo Sapiens Sapiens). Með fyrirvara um að allar þessar tengingar þurfa ekki að þýða orsakatengsl. Höfundur er sálfræðinemi og fyrrverandi óþekktarormur á Alþingi.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar