Skipting Heimis gerði gæfumuninn í sigri Jamaíku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2023 12:31 Heimir Hallgrímsson var ráðinn þjálfari jamaíska landsliðsins fyrir rúmu ári. getty/Omar Vega Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar í jamaíska fótboltalandsliðinu héldu áfram á sigurbraut þegar þeir lögðu Haítí að velli, 2-3, í B-riðli A-deildar Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Með sigrinum tryggðu Jamaíkumenn sér sigur í B-riðlinum en fyrir leikinn voru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Jamaíka sigraði Grenada á fimmtudaginn, 1-4, og fylgdi því svo eftir með því að vinna Haítí í nótt. Heimamenn komust yfir á 15. mínútu með marki Frantzdys Pierrot en Demerai Gray jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar. Staðan var 1-1 í hálfleik. Heimir setti Shamar Nicholson inn á í hálfleik og hann þakkaði traustið með því að skora á 57. mínútu. Níu mínútum síðar vænkaðist hagur Jamaíkumanna enn frekar þegar Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, skoraði þriðja mark þeirra. Pierrot minnkaði muninn þremur mínútum fyrir leikslok en nær komust Haítar ekki. Jamaíka vann þrjá af fjórum leikjum sínum í B-riðli og gerðu eitt jafntefli. Liðið skoraði tíu mörk og fékk á sig fimm. Á morgun kemur í ljós hverjum Jamaíka mætir í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar sem fara fram í nóvember. Sigurvegarar leikjanna í átta liða úrslitum tryggja sér ekki bara sæti í undanúrslitum heldur komast einnig í Suður-Ameríkukeppnina á næsta ári. Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira
Með sigrinum tryggðu Jamaíkumenn sér sigur í B-riðlinum en fyrir leikinn voru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Jamaíka sigraði Grenada á fimmtudaginn, 1-4, og fylgdi því svo eftir með því að vinna Haítí í nótt. Heimamenn komust yfir á 15. mínútu með marki Frantzdys Pierrot en Demerai Gray jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar. Staðan var 1-1 í hálfleik. Heimir setti Shamar Nicholson inn á í hálfleik og hann þakkaði traustið með því að skora á 57. mínútu. Níu mínútum síðar vænkaðist hagur Jamaíkumanna enn frekar þegar Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, skoraði þriðja mark þeirra. Pierrot minnkaði muninn þremur mínútum fyrir leikslok en nær komust Haítar ekki. Jamaíka vann þrjá af fjórum leikjum sínum í B-riðli og gerðu eitt jafntefli. Liðið skoraði tíu mörk og fékk á sig fimm. Á morgun kemur í ljós hverjum Jamaíka mætir í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar sem fara fram í nóvember. Sigurvegarar leikjanna í átta liða úrslitum tryggja sér ekki bara sæti í undanúrslitum heldur komast einnig í Suður-Ameríkukeppnina á næsta ári.
Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira