Óskar Hrafn ráðinn þjálfari Haugesund Aron Guðmundsson skrifar 16. október 2023 13:05 Óskar Hrafn Þorvaldsson er nýr þjálfari Haugesund Mynd: Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund FK. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haugesund. Fram kemur í tilkynningu Haugesund FK að Óskar, sem hefur undanfarin ár stýrt Bestu deildar liði Breiðabliks, muni hefja störf hjá félaginu þann 1.nóvember næstkomandi og skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Haugesund er þessa dagana statt rétt fyrir utan fallsvæði í norsku úrvalsdeildinni. Óskar Hrafn mun því ekki taka við þjálfun liðsins fyrr en eftir yfirstandandi tímabil. „Ég fékk mjög góða tilfinningu fyrir Haugesund FK eftir samtöl mín við Eirik Opedel, Martin Fauskanger og Christoffer Falkeid og sú tilfinning varð bara betri eftir að ég gerði mér ferð út hingað til Noregs,“ segir Óskar Hrafn í tilkynningu Haugesund. Óskar Hrafn, nýr þjálfari Haugesund FK, á heimavelli liðsins.Mynd: Haugesund FK Hann sjái mikil tækifæri hjá Haugesund FK. „Það auðveldaði mér að taka þessa ákvörðun,“ segir Óskar sem skrifaði undir þriggja ára samninginn fyrr í dag. Eirik Opedal, yfrmaður íþróttamála hjá Haugesund, bindur miklar vonir við Óskar Hrafn. „Í Óskari sjáum við þjálfara sem hefur, í gegnum árin á Íslandi, sýnt að hann er rétti maðurinn fyrir okkur. Saman höfum við sett saman áætlun og við teljum hann falla mjög vel að okkar gildum.“ Óskar Hrafn hafi verið fyrsta nafn á blaði hjá forráðamönnum félagsins. „Þetta hefur verið hárnákvæmt ferli hjá okkur þar sem að upphaflega voru nöfn margra þjálfara á blaði hjá okkur. Hægt en örugglega varð Óskar Hrafn sá þjálfari sem við vildum ráða í starfið.“ Norski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu Haugesund FK að Óskar, sem hefur undanfarin ár stýrt Bestu deildar liði Breiðabliks, muni hefja störf hjá félaginu þann 1.nóvember næstkomandi og skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Haugesund er þessa dagana statt rétt fyrir utan fallsvæði í norsku úrvalsdeildinni. Óskar Hrafn mun því ekki taka við þjálfun liðsins fyrr en eftir yfirstandandi tímabil. „Ég fékk mjög góða tilfinningu fyrir Haugesund FK eftir samtöl mín við Eirik Opedel, Martin Fauskanger og Christoffer Falkeid og sú tilfinning varð bara betri eftir að ég gerði mér ferð út hingað til Noregs,“ segir Óskar Hrafn í tilkynningu Haugesund. Óskar Hrafn, nýr þjálfari Haugesund FK, á heimavelli liðsins.Mynd: Haugesund FK Hann sjái mikil tækifæri hjá Haugesund FK. „Það auðveldaði mér að taka þessa ákvörðun,“ segir Óskar sem skrifaði undir þriggja ára samninginn fyrr í dag. Eirik Opedal, yfrmaður íþróttamála hjá Haugesund, bindur miklar vonir við Óskar Hrafn. „Í Óskari sjáum við þjálfara sem hefur, í gegnum árin á Íslandi, sýnt að hann er rétti maðurinn fyrir okkur. Saman höfum við sett saman áætlun og við teljum hann falla mjög vel að okkar gildum.“ Óskar Hrafn hafi verið fyrsta nafn á blaði hjá forráðamönnum félagsins. „Þetta hefur verið hárnákvæmt ferli hjá okkur þar sem að upphaflega voru nöfn margra þjálfara á blaði hjá okkur. Hægt en örugglega varð Óskar Hrafn sá þjálfari sem við vildum ráða í starfið.“
Norski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira