Myndi mæla gegn bólusetningu ungra karla gegn Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2023 07:07 Davíð segir flesta hafa sýnt væg einkenni og jafnað sig án inngrips. Einkennin eru brjóstverkir, aukin mæði og hjartsláttaróþægindi. Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjartalækninga á Landspítalanum, segist líklega myndu mæla gegn því í dag að karlar 30 ára og yngri væru bólusettir gegn Covid-19. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Ástæðan er aukin áhætta þessa hóps til að þjást af hjartavöðvabólgu og gollurhúsabólgu í kjölfar bólusetningarinnar. Sjúkdómum í hjartavöðva fjölgaði í kringum þriðju bólusetninguna, meðal ungra karlmanna. Ekki er vitað hvers vegna umræddur hópur virðist sérstaklega útsettur fyrir þessari aukaverkun. Davíð segir reyndar ekki fullkomlega víst að aukninguna megi rekja til bólusetningarinnar frekar en sýkingar en það gefi ákveðna vísbendingu að eftir toppinn í kringum þriðju bólusetningu þá hafi tilvikum ekki fjölgað aftur, þrátt fyrir aukningu í fjölda Covid-greininga í haust. „Við myndum sennilega ekki mæla með því að þessi hópur færa í bólusetningu í dag. Það hefur verið talsverð umræða hverjir eiga að fá viðbótarbólusetningu. Þá er verið að horfa frá því að yngra fólk sé bólusett aftur en eldra fólk og þeir sem eru með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma séu frekar í forgangi. Núna er erfitt að sanna þetta en við myndum fara mjög varlega í að mæla með bólusetningu fyrir þá einstaklinga sem höfðu fengið mögulegar afleiðingar af þeim,“ segir Davíð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Ástæðan er aukin áhætta þessa hóps til að þjást af hjartavöðvabólgu og gollurhúsabólgu í kjölfar bólusetningarinnar. Sjúkdómum í hjartavöðva fjölgaði í kringum þriðju bólusetninguna, meðal ungra karlmanna. Ekki er vitað hvers vegna umræddur hópur virðist sérstaklega útsettur fyrir þessari aukaverkun. Davíð segir reyndar ekki fullkomlega víst að aukninguna megi rekja til bólusetningarinnar frekar en sýkingar en það gefi ákveðna vísbendingu að eftir toppinn í kringum þriðju bólusetningu þá hafi tilvikum ekki fjölgað aftur, þrátt fyrir aukningu í fjölda Covid-greininga í haust. „Við myndum sennilega ekki mæla með því að þessi hópur færa í bólusetningu í dag. Það hefur verið talsverð umræða hverjir eiga að fá viðbótarbólusetningu. Þá er verið að horfa frá því að yngra fólk sé bólusett aftur en eldra fólk og þeir sem eru með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma séu frekar í forgangi. Núna er erfitt að sanna þetta en við myndum fara mjög varlega í að mæla með bólusetningu fyrir þá einstaklinga sem höfðu fengið mögulegar afleiðingar af þeim,“ segir Davíð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira