Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Aron Guðmundsson skrifar 17. október 2023 14:00 Voðaverk var framið í Brussel í Belgíu í gær Vísir/Getty Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. Landsleikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í fótbolta fór fram í Brussel í gærkvöldi og voru Svíarnir tveir, sem skotnir voru til bana, klæddir sænsku landsliðstreyjunni. Árásarmanninum tókst að flýja af vettvangi og stóð víðtæk leit að honum yfir í alla nótt. Nú undir morgun var svo staðfest að lögreglan hefði haft hendur í hári mannsins, til skotbardaga kom og lést árásarmaðurinn þar af sárum sínum. Hættustigið í Brussel var, í kjölfar árásarinnar, sett á hæsta stig og sömuleiðis hertu stjórnvöld í Frakklandi eftirlit sitt við landamærastöð sína að Belgíu. Landsleikur Frakklands og Skotlands fer fram í Lille í kvöld. Lille er í aðeins um 100 kílómetra fjarlægð frá Brussel og hafa yfirvöld í Frakklandi ákveðið að herða öryggisgæsluna, í tengslum við leikinn og í kringum völlinn, til muna. Þetta staðfestir innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, í samtali við RTL en aðeins eru nokkrir dagar síðan að hættustig var sett á hæsta stig í landinu. Það var gert í kjölfar þess að árásarmaður lét til skarar skríða í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. Árásarmaðurinn var fyrrum nemandi við skólann en hann notaði hníf við verknað sinn sem varð kennara við skólann að bana. Frakkland Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsleikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í fótbolta fór fram í Brussel í gærkvöldi og voru Svíarnir tveir, sem skotnir voru til bana, klæddir sænsku landsliðstreyjunni. Árásarmanninum tókst að flýja af vettvangi og stóð víðtæk leit að honum yfir í alla nótt. Nú undir morgun var svo staðfest að lögreglan hefði haft hendur í hári mannsins, til skotbardaga kom og lést árásarmaðurinn þar af sárum sínum. Hættustigið í Brussel var, í kjölfar árásarinnar, sett á hæsta stig og sömuleiðis hertu stjórnvöld í Frakklandi eftirlit sitt við landamærastöð sína að Belgíu. Landsleikur Frakklands og Skotlands fer fram í Lille í kvöld. Lille er í aðeins um 100 kílómetra fjarlægð frá Brussel og hafa yfirvöld í Frakklandi ákveðið að herða öryggisgæsluna, í tengslum við leikinn og í kringum völlinn, til muna. Þetta staðfestir innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, í samtali við RTL en aðeins eru nokkrir dagar síðan að hættustig var sett á hæsta stig í landinu. Það var gert í kjölfar þess að árásarmaður lét til skarar skríða í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. Árásarmaðurinn var fyrrum nemandi við skólann en hann notaði hníf við verknað sinn sem varð kennara við skólann að bana.
Frakkland Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira