Íslensk stjórnvöld stútfull af hræsni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2023 19:14 Erpur Eyvindarson á mótmælunum í dag. Vísir/Ívar Fjölmenn samstöðuganga var gengin til stuðnings Palestínu í dag. Gangan endaði á kröftugum samstöðufundi á Austurvelli. Einn mótmælenda segir íslensk stjórnvöld hræsnara. Kröfurnar skýrar Fundurinn var haldinn til stuðnings íbúum Palestínu. Mikil samstaða var meðal þeirra sem mættu og hlýddu á ræður. Á mælendaskrá var meðal annars Drífa Snædal, talskona Stígamóta. „Erindi mitt var að draga upp aðra mynd af palestínsku þjóðinni en dregin er upp í vestrænum fjölmiðlum. Þá mynd sem ég þekki sjálf af kynnum mínum við palestínsku þjóðina, ferðum mínum þangað. Ég þekki palestínsku þjóðina sem friðsama þjóð sem er kúguð og býr við óviðunandi og óbærilegar aðstæður,“ segir Drífa. Nokkur hundruð manns voru mætt á Austurvöll og var haf palestínskra fána ansi áberandi. Kröfur fólks voru skýrar enda voru þær kallaðar ítrekað í kór. Frjáls Palestína og frjálst Gasasvæði. Eins og sjá má á myndinni var nokkur fjöldi mættur.Vísir/Ívar Líf allra jafn mikils virði Mótmælendur kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld endurskoðuðu afstöðu sína og fordæmdu það sem væri að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Rapparinn Erpur Eyvindarson var einn þeirra sem mótmæltu. „Palestínskt mannslíf er alveg jafn mikils virði, líf allra er jafn mikils virði. Úkraínskt, rússneskt, norður- eða suður kóreskt. Palestínskt mannslíf, þetta er allt jafn mikils virði. Vesturlönd ganga ekki út frá því og það er sannað með öllum viðbrögðum stjórnvalda sem eru full af hræsni,“ segir Erpur. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Reykjavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Kröfurnar skýrar Fundurinn var haldinn til stuðnings íbúum Palestínu. Mikil samstaða var meðal þeirra sem mættu og hlýddu á ræður. Á mælendaskrá var meðal annars Drífa Snædal, talskona Stígamóta. „Erindi mitt var að draga upp aðra mynd af palestínsku þjóðinni en dregin er upp í vestrænum fjölmiðlum. Þá mynd sem ég þekki sjálf af kynnum mínum við palestínsku þjóðina, ferðum mínum þangað. Ég þekki palestínsku þjóðina sem friðsama þjóð sem er kúguð og býr við óviðunandi og óbærilegar aðstæður,“ segir Drífa. Nokkur hundruð manns voru mætt á Austurvöll og var haf palestínskra fána ansi áberandi. Kröfur fólks voru skýrar enda voru þær kallaðar ítrekað í kór. Frjáls Palestína og frjálst Gasasvæði. Eins og sjá má á myndinni var nokkur fjöldi mættur.Vísir/Ívar Líf allra jafn mikils virði Mótmælendur kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld endurskoðuðu afstöðu sína og fordæmdu það sem væri að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Rapparinn Erpur Eyvindarson var einn þeirra sem mótmæltu. „Palestínskt mannslíf er alveg jafn mikils virði, líf allra er jafn mikils virði. Úkraínskt, rússneskt, norður- eða suður kóreskt. Palestínskt mannslíf, þetta er allt jafn mikils virði. Vesturlönd ganga ekki út frá því og það er sannað með öllum viðbrögðum stjórnvalda sem eru full af hræsni,“ segir Erpur.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Reykjavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira