Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2023 18:00 Maurice Steijn er atvinnulaus. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Steijn tók við stjórnartaumunum í sumar en eftir 4-3 tapið gegn FC Utrecht um liðna helgi, þar sem Kristian Nökkvi skoraði tvívegis, ákvað stjórn Ajax að losa sig við Steijn. Liðið situr sem stendur í næstneðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum sjö umferðum. Steijn gekk til liðs við Ajax frá Spörtu Rotterdam í júní á þessu ári eftir að Johnny Heitinga yfirgaf félagið. Þjálfarinn fráfarandi skrifaði undir samning til 2026 en stjórnin hefur nú ákveðið að hann sé ekki rétti maðurinn til að stýra liðinu þangað til. Ajax part ways with manager Maurice Steijn with the Dutch powerhouse in 17th place in the Eredivisie. He was only four months into a three-year contract pic.twitter.com/lV5H8ANgFu— B/R Football (@brfootball) October 23, 2023 Hedwiges Maduro, aðstoðarþjálfari liðsins, mun stýra liðinu tímabundið og verður eflaust á hliðarlínunni þegar Ajax mætir Brighton & Hove Albion í Evrópudeildinni á fimmtudaginn kemur. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Steijn tók við stjórnartaumunum í sumar en eftir 4-3 tapið gegn FC Utrecht um liðna helgi, þar sem Kristian Nökkvi skoraði tvívegis, ákvað stjórn Ajax að losa sig við Steijn. Liðið situr sem stendur í næstneðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum sjö umferðum. Steijn gekk til liðs við Ajax frá Spörtu Rotterdam í júní á þessu ári eftir að Johnny Heitinga yfirgaf félagið. Þjálfarinn fráfarandi skrifaði undir samning til 2026 en stjórnin hefur nú ákveðið að hann sé ekki rétti maðurinn til að stýra liðinu þangað til. Ajax part ways with manager Maurice Steijn with the Dutch powerhouse in 17th place in the Eredivisie. He was only four months into a three-year contract pic.twitter.com/lV5H8ANgFu— B/R Football (@brfootball) October 23, 2023 Hedwiges Maduro, aðstoðarþjálfari liðsins, mun stýra liðinu tímabundið og verður eflaust á hliðarlínunni þegar Ajax mætir Brighton & Hove Albion í Evrópudeildinni á fimmtudaginn kemur.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00
Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45