Tveir fluttir á sjúkrahús eftir slys í Fukushima-kjarnorkuverinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. október 2023 11:11 Vatnið er geymt í fjölmörgum tönkum, milljón tonn alls. epa/Jiji Press Fjórir starfsmenn kjarnorkuverksins í Fukushima fengu á sig geislamengað vatn á miðvikudag og voru tveir þeirra fluttir á sjúkrahús í varúðarskyni. Fimm starfsmenn voru að þrífa rör þar sem vatn frá verinu er hreinsað áður en því er hleypt út í sjó þegar slysið átti sér stað. Svo virðist sem slanga hafi losnað og vatn skvest á tvo starfsmannanna en tveir til viðbótar komust í snertingu við vatnið þegar unnið var að því að hreinsa það upp. Starfsmennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús sýndu geislun sem var um eða yfir fjögur Bq á fersentímetra, sem er öryggisviðmiðið. Talsmaður Tepco sagði í samtali við fjölmiðla að ástand beggja væri stöðugt. Samkvæmt talsmanninum verða starfsmennirnir á sjúkrahúsinu í um tvær vikur en rannsókn mun fara fram á slysinu og ráðstafanir gerðar til að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. Aðeins nokkrir dagar eru frá því að Tepco hleypti öðrum skammti af geislamenguðu vatni út í sjó en ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af veiðimönnum og ríkjum á borð við Kína og Rússland. Bæði ríki hafa bannað innflutning sjávarfangs frá Japan í kjölfarið. Umrætt vatn, um milljón tonn, hefur verið hreinsað en inniheldur enn tritíum, geislavirka samsætu sem erfitt er að skilja frá vatni. Vatnið var notað við að kæla kljúfa versins þegar bráðnun átti sér stað í kjölfar jarðskjálftans árið 2011, þegar flóðbylgja skall á verinu. Japan Kjarnorka Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Sjá meira
Fimm starfsmenn voru að þrífa rör þar sem vatn frá verinu er hreinsað áður en því er hleypt út í sjó þegar slysið átti sér stað. Svo virðist sem slanga hafi losnað og vatn skvest á tvo starfsmannanna en tveir til viðbótar komust í snertingu við vatnið þegar unnið var að því að hreinsa það upp. Starfsmennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús sýndu geislun sem var um eða yfir fjögur Bq á fersentímetra, sem er öryggisviðmiðið. Talsmaður Tepco sagði í samtali við fjölmiðla að ástand beggja væri stöðugt. Samkvæmt talsmanninum verða starfsmennirnir á sjúkrahúsinu í um tvær vikur en rannsókn mun fara fram á slysinu og ráðstafanir gerðar til að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. Aðeins nokkrir dagar eru frá því að Tepco hleypti öðrum skammti af geislamenguðu vatni út í sjó en ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af veiðimönnum og ríkjum á borð við Kína og Rússland. Bæði ríki hafa bannað innflutning sjávarfangs frá Japan í kjölfarið. Umrætt vatn, um milljón tonn, hefur verið hreinsað en inniheldur enn tritíum, geislavirka samsætu sem erfitt er að skilja frá vatni. Vatnið var notað við að kæla kljúfa versins þegar bráðnun átti sér stað í kjölfar jarðskjálftans árið 2011, þegar flóðbylgja skall á verinu.
Japan Kjarnorka Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Sjá meira