„Maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 22:08 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var eðlilega súr eftir tapið. Vísir/Diego Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var eðlilega súr og svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. „Mér fannst þetta helvíti súrt. Þær fá eitthvað 50/50 víti og annars hefðum við bara getað haldið þeim í núllinu,“ sagði Karólína að leik loknum. „Maður er aldrei sáttur með tap, en mér fannst ákveðinn stígandi í þessum glugga.“ Þýska liðið hafði nánast öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og íslensku stelpurnar komust varla yfir miðju. Karólína segir að íslenska vörnin hafi staðið sína vakt vel. „Þetta er Þýskaland þannig að maður býst kannski ekki við því að maður sé að sækja mikið. En mér leið aldrei eins og þær væru að fara að skora og við vorum óheppnar að dómarinn dæmi þetta víti þegar hann hefði mögulega getað sleppt því. Og þá veit maður ekki hvort maður hefði getað haldið þeim bara í núllinu.“ Hún vildi þó ekki tjá sig of mikið um vítaspyrnuna sem Þjóðverjar fengu. „Ég heyrði að það hafi verið eitthvað 50/50 og ég þarf bara að sjá það aftur. Ég er ekki alveg viss.“ Þá var einnig alveg hægt að færa rök fyrir því að Karólína sjálf hafi átt að fá vítaspyrnu í leiknum, en líkt og með vítaspyrnuna sem Þjóðverjar fengu vildi hún lítið tjá sig um það. „Þú verður eiginlega að segja mér það,“ sagði Karólína létt, aðspurð að því hvort hún hafi átt að fá víti. „Ég veit það ekki. Það var smá snerting, en maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara.“ Hún segir einnig að íslenska liðið hafi klárlega átt að setja meiri pressu á mark gestanna. „Klárlega. Við fáum færi til að jafna, en þetta féll þeirra megin í dag og það var ansi sárt.“ Íslenska liðið hefur nú ekki skorað í þremur leikjum í röð, en Karólína virðist þó ekki hafa of miklar áhyggjuar af því. „Mér finnst það persónulega ekkert áhyggjuefni. Markið kemur bara þegar það kemur og við höldum bara áfram að æfa þessi slútt. Ég hef engar áhyggjur.“ „Mér finnst sóknarleikurinn mun betri en í síðasta glugga og það er stígandi þar. Við erum að skapa okkur fleiri færi en í síðasta glugga þannig að í næsta glugga hljóta mörkin að koma,“ sagði Karólína að lokum. Klippa: Karólína Lea eftir Þýskalandsleikinn Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. 31. október 2023 22:03 Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. 31. október 2023 21:55 Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Engin framúrskarandi gegn feiknasterkum Þjóðverjum Íslenska landslið kvenna í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Frá fyrstu mínútu var Ísland í nauðvörn gegn síógnandi Þjóðverjum. Þær héldu markinu hreinu út fyrri hálfleikinn en stíflan brast þegar Telma Ívarsdóttir gaf frá sér víti á 64. mínútu. Erfitt er að veita leikmönnum háar einkunnir eftir slíka frammistöðu en átta leikmenn Íslands eru jafnir með hæstu einkunn [6]. 31. október 2023 21:16 Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Erfitt kvöld á Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Þjóðverjum í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. 31. október 2023 21:15 Mest lesið Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Sjá meira
„Mér fannst þetta helvíti súrt. Þær fá eitthvað 50/50 víti og annars hefðum við bara getað haldið þeim í núllinu,“ sagði Karólína að leik loknum. „Maður er aldrei sáttur með tap, en mér fannst ákveðinn stígandi í þessum glugga.“ Þýska liðið hafði nánast öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og íslensku stelpurnar komust varla yfir miðju. Karólína segir að íslenska vörnin hafi staðið sína vakt vel. „Þetta er Þýskaland þannig að maður býst kannski ekki við því að maður sé að sækja mikið. En mér leið aldrei eins og þær væru að fara að skora og við vorum óheppnar að dómarinn dæmi þetta víti þegar hann hefði mögulega getað sleppt því. Og þá veit maður ekki hvort maður hefði getað haldið þeim bara í núllinu.“ Hún vildi þó ekki tjá sig of mikið um vítaspyrnuna sem Þjóðverjar fengu. „Ég heyrði að það hafi verið eitthvað 50/50 og ég þarf bara að sjá það aftur. Ég er ekki alveg viss.“ Þá var einnig alveg hægt að færa rök fyrir því að Karólína sjálf hafi átt að fá vítaspyrnu í leiknum, en líkt og með vítaspyrnuna sem Þjóðverjar fengu vildi hún lítið tjá sig um það. „Þú verður eiginlega að segja mér það,“ sagði Karólína létt, aðspurð að því hvort hún hafi átt að fá víti. „Ég veit það ekki. Það var smá snerting, en maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara.“ Hún segir einnig að íslenska liðið hafi klárlega átt að setja meiri pressu á mark gestanna. „Klárlega. Við fáum færi til að jafna, en þetta féll þeirra megin í dag og það var ansi sárt.“ Íslenska liðið hefur nú ekki skorað í þremur leikjum í röð, en Karólína virðist þó ekki hafa of miklar áhyggjuar af því. „Mér finnst það persónulega ekkert áhyggjuefni. Markið kemur bara þegar það kemur og við höldum bara áfram að æfa þessi slútt. Ég hef engar áhyggjur.“ „Mér finnst sóknarleikurinn mun betri en í síðasta glugga og það er stígandi þar. Við erum að skapa okkur fleiri færi en í síðasta glugga þannig að í næsta glugga hljóta mörkin að koma,“ sagði Karólína að lokum. Klippa: Karólína Lea eftir Þýskalandsleikinn
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. 31. október 2023 22:03 Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. 31. október 2023 21:55 Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Engin framúrskarandi gegn feiknasterkum Þjóðverjum Íslenska landslið kvenna í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Frá fyrstu mínútu var Ísland í nauðvörn gegn síógnandi Þjóðverjum. Þær héldu markinu hreinu út fyrri hálfleikinn en stíflan brast þegar Telma Ívarsdóttir gaf frá sér víti á 64. mínútu. Erfitt er að veita leikmönnum háar einkunnir eftir slíka frammistöðu en átta leikmenn Íslands eru jafnir með hæstu einkunn [6]. 31. október 2023 21:16 Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Erfitt kvöld á Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Þjóðverjum í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. 31. október 2023 21:15 Mest lesið Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Sjá meira
Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. 31. október 2023 22:03
Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. 31. október 2023 21:55
Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Engin framúrskarandi gegn feiknasterkum Þjóðverjum Íslenska landslið kvenna í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Frá fyrstu mínútu var Ísland í nauðvörn gegn síógnandi Þjóðverjum. Þær héldu markinu hreinu út fyrri hálfleikinn en stíflan brast þegar Telma Ívarsdóttir gaf frá sér víti á 64. mínútu. Erfitt er að veita leikmönnum háar einkunnir eftir slíka frammistöðu en átta leikmenn Íslands eru jafnir með hæstu einkunn [6]. 31. október 2023 21:16
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Erfitt kvöld á Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Þjóðverjum í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. 31. október 2023 21:15