„Þetta hefði getað endað sem harmleikur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 14:00 Fabio Grosso skarst illa á andliti. L'Équipe Ítalski knattspyrnustjórinn Fabio Grosso hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann stórslasaðist í andliti eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon á sunnudagskvöldið. Ólátabelgirnir hentu steinum og öllu lauslegu í rútuna og rúður hennar brotnuðu. Grosso fékk glerbrot í andlitið eftir að ein rúðan brotnaði framan í hann. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Grosso og hann var hreinlega heppinn að missa ekki annað augað. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Leiknum á sunnudaginn, milli Marseille og Lyon, var aflýst eftir atvikið en ítalski stjórinn vill að fólk læri af þessu. „Þetta hefði getað endað sem harmleikur og þetta var harmleikur fyrir íþróttina og alla sem elska hana. Ég vona af öllu hjarta að við getum lært af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn. Nú horfum við fram á veginn,“ skrifaði Fabio Grosso á samfélagsmiðla. Amelie Oudea-Caster, íþróttamálaráðherra Frakklands, fordæmdi hegðunina. „Þetta er óásættanleg hegðun sem einkennist af heimsku og hatri en þetta hefur ekkert með íþróttina að gera. Það þurfa allir að sameinast um að koma í veg fyrir svona í framtíðinni og þá er ég að tala um alla aðila, opinbera og aðra og alla þá sem elska þessa íþrótt,“ sagði Oudea-Caster. View this post on Instagram A post shared by Fabio Grosso (@fabio.grosso.official) Franski boltinn Tengdar fréttir Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ólátabelgirnir hentu steinum og öllu lauslegu í rútuna og rúður hennar brotnuðu. Grosso fékk glerbrot í andlitið eftir að ein rúðan brotnaði framan í hann. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Grosso og hann var hreinlega heppinn að missa ekki annað augað. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Leiknum á sunnudaginn, milli Marseille og Lyon, var aflýst eftir atvikið en ítalski stjórinn vill að fólk læri af þessu. „Þetta hefði getað endað sem harmleikur og þetta var harmleikur fyrir íþróttina og alla sem elska hana. Ég vona af öllu hjarta að við getum lært af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn. Nú horfum við fram á veginn,“ skrifaði Fabio Grosso á samfélagsmiðla. Amelie Oudea-Caster, íþróttamálaráðherra Frakklands, fordæmdi hegðunina. „Þetta er óásættanleg hegðun sem einkennist af heimsku og hatri en þetta hefur ekkert með íþróttina að gera. Það þurfa allir að sameinast um að koma í veg fyrir svona í framtíðinni og þá er ég að tala um alla aðila, opinbera og aðra og alla þá sem elska þessa íþrótt,“ sagði Oudea-Caster. View this post on Instagram A post shared by Fabio Grosso (@fabio.grosso.official)
Franski boltinn Tengdar fréttir Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31
Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00