„Þetta hefði getað endað sem harmleikur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 14:00 Fabio Grosso skarst illa á andliti. L'Équipe Ítalski knattspyrnustjórinn Fabio Grosso hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann stórslasaðist í andliti eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon á sunnudagskvöldið. Ólátabelgirnir hentu steinum og öllu lauslegu í rútuna og rúður hennar brotnuðu. Grosso fékk glerbrot í andlitið eftir að ein rúðan brotnaði framan í hann. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Grosso og hann var hreinlega heppinn að missa ekki annað augað. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Leiknum á sunnudaginn, milli Marseille og Lyon, var aflýst eftir atvikið en ítalski stjórinn vill að fólk læri af þessu. „Þetta hefði getað endað sem harmleikur og þetta var harmleikur fyrir íþróttina og alla sem elska hana. Ég vona af öllu hjarta að við getum lært af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn. Nú horfum við fram á veginn,“ skrifaði Fabio Grosso á samfélagsmiðla. Amelie Oudea-Caster, íþróttamálaráðherra Frakklands, fordæmdi hegðunina. „Þetta er óásættanleg hegðun sem einkennist af heimsku og hatri en þetta hefur ekkert með íþróttina að gera. Það þurfa allir að sameinast um að koma í veg fyrir svona í framtíðinni og þá er ég að tala um alla aðila, opinbera og aðra og alla þá sem elska þessa íþrótt,“ sagði Oudea-Caster. View this post on Instagram A post shared by Fabio Grosso (@fabio.grosso.official) Franski boltinn Tengdar fréttir Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Sjá meira
Ólátabelgirnir hentu steinum og öllu lauslegu í rútuna og rúður hennar brotnuðu. Grosso fékk glerbrot í andlitið eftir að ein rúðan brotnaði framan í hann. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Grosso og hann var hreinlega heppinn að missa ekki annað augað. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Leiknum á sunnudaginn, milli Marseille og Lyon, var aflýst eftir atvikið en ítalski stjórinn vill að fólk læri af þessu. „Þetta hefði getað endað sem harmleikur og þetta var harmleikur fyrir íþróttina og alla sem elska hana. Ég vona af öllu hjarta að við getum lært af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn. Nú horfum við fram á veginn,“ skrifaði Fabio Grosso á samfélagsmiðla. Amelie Oudea-Caster, íþróttamálaráðherra Frakklands, fordæmdi hegðunina. „Þetta er óásættanleg hegðun sem einkennist af heimsku og hatri en þetta hefur ekkert með íþróttina að gera. Það þurfa allir að sameinast um að koma í veg fyrir svona í framtíðinni og þá er ég að tala um alla aðila, opinbera og aðra og alla þá sem elska þessa íþrótt,“ sagði Oudea-Caster. View this post on Instagram A post shared by Fabio Grosso (@fabio.grosso.official)
Franski boltinn Tengdar fréttir Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Sjá meira
Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31
Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00