Í guðanna bænum hættum að gengisfella hugtök! Davíð Bergmann skrifar 3. nóvember 2023 13:30 Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Hvernig stendur á þessu af hverju eru hlutirnir settir í þennan búning? Er það svo þetta líti betur út gagnvart almenningi út á við eða til að villa fyrir, hver er tilgangurinn eiginlega að gera þetta? Eigum við ekki bara að tala mannamál og hætta að fegra hlutina og koma inn í raunheim, það er ekkert að því að stunda njósnir ef það er gert með réttum formerkjum og vopnvæða lögregluna miðað við hver veruleikinn er í dag því það líður varla sú vika öðruvísi en einhver er beitur alvarlegu ofbeldi, hnífstungur, mannrán eða skotárásir. Vissulega mun rafbyssan hafa fælingarmátt en hún á ekkert skylt við hugtakið afbrotaforvarnir í þeim skilningi eins og ég skil orðið forvarnir og ég hef unnið við þær í 30 ár á næsta ári. Mér er annt um orðið afbrotaforvarnir og það orð á ekki að misnota það í mínum huga og það á ekkert skylt við vopnvæðingu eða njósnir. Miklu frekar á þetta hugtak við fræðslu og tilsjón. Mér sýnist okkur ekki veita af því að leiðbeina ungum mönnum í dag að fótað sig í lífinu miðað allt og við ættum að dæla peningum í menntakerfið og styrkja það til muna og sér í lagi í verknámið. Stjórnmálamenn í guðanna bænum ekki gengisfella hugtakið afbrotaforvarnir og sér í lagi þegar við erum svona léleg í því að sinna afbrotaforvörnum í dag, þá höfum við enga veginn efn á því, köllum hlutina réttum nöfnum. Höfundur er ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Bergmann Mest lesið Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Hvernig stendur á þessu af hverju eru hlutirnir settir í þennan búning? Er það svo þetta líti betur út gagnvart almenningi út á við eða til að villa fyrir, hver er tilgangurinn eiginlega að gera þetta? Eigum við ekki bara að tala mannamál og hætta að fegra hlutina og koma inn í raunheim, það er ekkert að því að stunda njósnir ef það er gert með réttum formerkjum og vopnvæða lögregluna miðað við hver veruleikinn er í dag því það líður varla sú vika öðruvísi en einhver er beitur alvarlegu ofbeldi, hnífstungur, mannrán eða skotárásir. Vissulega mun rafbyssan hafa fælingarmátt en hún á ekkert skylt við hugtakið afbrotaforvarnir í þeim skilningi eins og ég skil orðið forvarnir og ég hef unnið við þær í 30 ár á næsta ári. Mér er annt um orðið afbrotaforvarnir og það orð á ekki að misnota það í mínum huga og það á ekkert skylt við vopnvæðingu eða njósnir. Miklu frekar á þetta hugtak við fræðslu og tilsjón. Mér sýnist okkur ekki veita af því að leiðbeina ungum mönnum í dag að fótað sig í lífinu miðað allt og við ættum að dæla peningum í menntakerfið og styrkja það til muna og sér í lagi í verknámið. Stjórnmálamenn í guðanna bænum ekki gengisfella hugtakið afbrotaforvarnir og sér í lagi þegar við erum svona léleg í því að sinna afbrotaforvörnum í dag, þá höfum við enga veginn efn á því, köllum hlutina réttum nöfnum. Höfundur er ráðgjafi.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar