Kvarta til ESB vegna fullyrðinga drykkjaframleiðenda um endurvinnslu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. nóvember 2023 10:34 Samkvæmt skýrslu er aðeins um helmingur drykkjarflaska endurunninn. Getty Bandalag neytendasamtaka í Evrópu hefur kvartað til Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna fullyrðinga drykkjaframleiðenda að umbúðir þeirra séu úr fullendurunnum efnum og/eða séu fullendurvinnanlegar. Bureau Européen des Unions de Consommateurs (BEUC) segir fullyrðinga fyrirtækja á borð við Coca-Cola, Nestlé og Danon misvísandi, þar sem mun minna hlutfall plastflaskanna sé endurnýtt en fullyrðingarnar gefa til kynna og þá innihaldi þær efni sem geta ekki verið úr endurnýttum efnum. Þá segir BEUC „grænskreyttar“ umbúðir senda villandi skilaboð til neytenda um sjálfbærni. Ursula Pachl, aðstoðarframkvæmdastjóri BEUC, segir enga tryggingu fyrir því að plastflöskur séu endurunnar. „Þessi grænþvottur verður að stoppa,“ segir hún. Drykkjarflöskur úr plasti eru meðal þess rusl sem helst safnast upp á og mengar strendur Evrópu. Evrópubúar drekka enda að meðaltali um 118 lítra af vatni úr umbúðum á ári, þar af 97 prósent úr plastflöskum. Samkvæmt Zero Waste Europe, sem nýtur stuðnings Evrópusambandsins, er aðeins um helmingur allra plastflaska á borð við þær sem notaðar eru fyrir Coke endurunnar. Samkvæmt skýrslu Zero Waste Europe og fleiri aðila hugnast bæði framleiðendum og neytendum hugmyndin um plastflöskuna sem hægt er að endurvinna aftur og aftur en raunveruleikinn sé einfaldlega annar. Svokallaður „grænþvottur“ hefur verið nokkuð í umræðunni og í september síðastliðnum samþykkti Evrópuþingið að banna fyrirtækjum að fullyrða um „náttúrulegar“ og „sjálfbærar“ vörur nema í þeim tilfellum þegar hægt er að sanna staðhæfingarnar. Forsvarsmenn Coca-Cola svöruðu fyrirspurn Guardian um málið og sögðust meðal annars miða að því að safna og endurvinna jafn mikið plast og fyrirtækið framleiðir. Þá setti fyrirtækið aðeins fram fullyrðingar sem það gæti staðið við. Umhverfismál Evrópusambandið Neytendur Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira
Bureau Européen des Unions de Consommateurs (BEUC) segir fullyrðinga fyrirtækja á borð við Coca-Cola, Nestlé og Danon misvísandi, þar sem mun minna hlutfall plastflaskanna sé endurnýtt en fullyrðingarnar gefa til kynna og þá innihaldi þær efni sem geta ekki verið úr endurnýttum efnum. Þá segir BEUC „grænskreyttar“ umbúðir senda villandi skilaboð til neytenda um sjálfbærni. Ursula Pachl, aðstoðarframkvæmdastjóri BEUC, segir enga tryggingu fyrir því að plastflöskur séu endurunnar. „Þessi grænþvottur verður að stoppa,“ segir hún. Drykkjarflöskur úr plasti eru meðal þess rusl sem helst safnast upp á og mengar strendur Evrópu. Evrópubúar drekka enda að meðaltali um 118 lítra af vatni úr umbúðum á ári, þar af 97 prósent úr plastflöskum. Samkvæmt Zero Waste Europe, sem nýtur stuðnings Evrópusambandsins, er aðeins um helmingur allra plastflaska á borð við þær sem notaðar eru fyrir Coke endurunnar. Samkvæmt skýrslu Zero Waste Europe og fleiri aðila hugnast bæði framleiðendum og neytendum hugmyndin um plastflöskuna sem hægt er að endurvinna aftur og aftur en raunveruleikinn sé einfaldlega annar. Svokallaður „grænþvottur“ hefur verið nokkuð í umræðunni og í september síðastliðnum samþykkti Evrópuþingið að banna fyrirtækjum að fullyrða um „náttúrulegar“ og „sjálfbærar“ vörur nema í þeim tilfellum þegar hægt er að sanna staðhæfingarnar. Forsvarsmenn Coca-Cola svöruðu fyrirspurn Guardian um málið og sögðust meðal annars miða að því að safna og endurvinna jafn mikið plast og fyrirtækið framleiðir. Þá setti fyrirtækið aðeins fram fullyrðingar sem það gæti staðið við.
Umhverfismál Evrópusambandið Neytendur Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira