Óttast flóðbylgju barnaníðsefnis sköpuðu með aðstoð gervigreindar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2023 07:07 Börn og foreldrar eru algjörlega varnarlaus gagnvart gervigreindarsköpuðu barnaníðsefni, þar sem allt sem þarf er mynd af andliti barnsins. Getty Móðir stúlku hvers mynd var notuð til að búa til barnaklám með aðstoð gervigreindar segist hafa heyrt frá mörg hundruð foreldrum sem segja börn sín einnig meðal fórnarlamba hinnar nýju tækni. Mál umræddrar stúlku og fleiri barna komst í hámæli á Spáni eftir að í ljós kom að myndir yfir 20 stúlkna í bænum Almendralejo voru notaðar til að búa til klám með aðstoð gervigreindar, sem var svo deilt á netinu. Stúlkurnar voru allar undir lögaldri, frá 11 til 17 ára. Móðir einnar þeirra, Miriam Al Adib, var meðal hóps foreldra sem ákvað að stofna stuðningshóp á netinu, sem varð til þess að fjöldi annarra foreldra setti sig í samband. Fólk lýsti því meðal annars hvernig það hefði ekki fengið neinn stuðning þegar upp komst að barnið þeirra hafði verið misnotað með þessum hætti. BBC fjallar um málið í dag en á dögunum fór fram fyrsta ráðstefna þarlendra stjórnvalda um hættur gervigreindar, þar sem innanríkisráðherrann Suella Braverman hét því að taka á gervigreindar-sköpuðu barnaníðsefni. Það væri afstaða stjórnvalda að klámefnið væri ólöglegt, jafnvel þótt ekki væri um að ræða raunveruleg börn. Susie Hargreaves, framkvæmdastjóri Internet Watch Foundation, segir afar brýnt að taka á vandanum. Áhyggjur væru uppi um flóðbylgju „skáldaðs“ barnaníðsefnis. „Þetta er ekki eitthvað sem er að fara að gerast, þetta er að gerast,“ segir hún. Samkvæmt skýrslu samtakanna fundust yfir 20.000 gervigreindar-skapaðar myndir á einu vefsvæði þar sem barnaníðsefni var deilt manna á milli. Í athugasemdum var „höfundum“ myndanna hrósað fyrir það hversu raunverulegar þær væru. Sumar myndanna höfðu verið búnar til útfrá myndum af fullklæddum börnum að leika sér í almenningsgarði. Gervigreind Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Netglæpir Kynferðisofbeldi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Mál umræddrar stúlku og fleiri barna komst í hámæli á Spáni eftir að í ljós kom að myndir yfir 20 stúlkna í bænum Almendralejo voru notaðar til að búa til klám með aðstoð gervigreindar, sem var svo deilt á netinu. Stúlkurnar voru allar undir lögaldri, frá 11 til 17 ára. Móðir einnar þeirra, Miriam Al Adib, var meðal hóps foreldra sem ákvað að stofna stuðningshóp á netinu, sem varð til þess að fjöldi annarra foreldra setti sig í samband. Fólk lýsti því meðal annars hvernig það hefði ekki fengið neinn stuðning þegar upp komst að barnið þeirra hafði verið misnotað með þessum hætti. BBC fjallar um málið í dag en á dögunum fór fram fyrsta ráðstefna þarlendra stjórnvalda um hættur gervigreindar, þar sem innanríkisráðherrann Suella Braverman hét því að taka á gervigreindar-sköpuðu barnaníðsefni. Það væri afstaða stjórnvalda að klámefnið væri ólöglegt, jafnvel þótt ekki væri um að ræða raunveruleg börn. Susie Hargreaves, framkvæmdastjóri Internet Watch Foundation, segir afar brýnt að taka á vandanum. Áhyggjur væru uppi um flóðbylgju „skáldaðs“ barnaníðsefnis. „Þetta er ekki eitthvað sem er að fara að gerast, þetta er að gerast,“ segir hún. Samkvæmt skýrslu samtakanna fundust yfir 20.000 gervigreindar-skapaðar myndir á einu vefsvæði þar sem barnaníðsefni var deilt manna á milli. Í athugasemdum var „höfundum“ myndanna hrósað fyrir það hversu raunverulegar þær væru. Sumar myndanna höfðu verið búnar til útfrá myndum af fullklæddum börnum að leika sér í almenningsgarði.
Gervigreind Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Netglæpir Kynferðisofbeldi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira