Fyrrum landsliðsmaður Gana lést eftir að hafa hnigið niður í leik Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 14:01 Raphael Dwamena lék áður með liði Vejle í Danmörku. Vísir/Getty Fyrrum landsliðsmaður Gana í knattspyrnu lést á sjúkrahúsi í Albaníu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik með Egnatia-Rrogozhine. Greint er frá málinu á heimasíðu TV2 í Noregi en þar er sagt frá því að Raphael Dwamena hafi hnigið til jarðar í miðjum leik Egnatia-Rrogozhine og Partizani í albönsku deildinni í gær. Dwamena hafi fengið fyrstu hjálp á vellinum og í kjölfarið verið fluttur á sjúkrahús. Því miður náðist ekki að bjarga lífi Dwamena á sjúkrahúsinu og greindi albanska knattspyrnusambandið frá andláti hans í gær. Búið er að fresta öllum leikjum í Albaníu vegna andláts hans. Dwamena var 28 ára gamall og átti að baki átta landsleiki með landsliði Gana og hafði skorað í þeim tvö mörk. Hann spilaði síðasta landsleik sinn árið 2018. Á ferlinum hefur hann leikið með Zurich, Velje, Real Zaragoza og Levante í efstu deild á Spáni. Árið 2017 var Dwamena á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Brighton en féll á læknisskoðun eftir að læknar félagsins uppgötvuðu hjartagalla. Ári seinna festi spænska liðið Levante kaup á Dwamena og var græddur í hann gangráður. Dwamena lét fjarlægja gangráðinn síðar eftir að hafa fengið úr honum rafstuð. Læknar ráðlögðu Dwamena að leggja skóna á hilluna en hann ákvað að halda áfram að spila knattspyrnu. View this post on Instagram A post shared by FC Zu rich (@fcz_offiziell) Fótbolti Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira
Greint er frá málinu á heimasíðu TV2 í Noregi en þar er sagt frá því að Raphael Dwamena hafi hnigið til jarðar í miðjum leik Egnatia-Rrogozhine og Partizani í albönsku deildinni í gær. Dwamena hafi fengið fyrstu hjálp á vellinum og í kjölfarið verið fluttur á sjúkrahús. Því miður náðist ekki að bjarga lífi Dwamena á sjúkrahúsinu og greindi albanska knattspyrnusambandið frá andláti hans í gær. Búið er að fresta öllum leikjum í Albaníu vegna andláts hans. Dwamena var 28 ára gamall og átti að baki átta landsleiki með landsliði Gana og hafði skorað í þeim tvö mörk. Hann spilaði síðasta landsleik sinn árið 2018. Á ferlinum hefur hann leikið með Zurich, Velje, Real Zaragoza og Levante í efstu deild á Spáni. Árið 2017 var Dwamena á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Brighton en féll á læknisskoðun eftir að læknar félagsins uppgötvuðu hjartagalla. Ári seinna festi spænska liðið Levante kaup á Dwamena og var græddur í hann gangráður. Dwamena lét fjarlægja gangráðinn síðar eftir að hafa fengið úr honum rafstuð. Læknar ráðlögðu Dwamena að leggja skóna á hilluna en hann ákvað að halda áfram að spila knattspyrnu. View this post on Instagram A post shared by FC Zu rich (@fcz_offiziell)
Fótbolti Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira