Varpa enn sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2023 12:02 Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. AP/Jung Yeon-je Bandaríkjamenn gerðu í gærkvöldi aftur loftárásir gegn Írönum og vígahópum sem þeir styðja í Sýrlandi. Sprengjum var varpað á vopnageymslu byltingarvarða Írans og á þjálfunarmiðstöð í austurhluta landsins en þetta er í þriðja sinn á rúmum tveimur vikum sem Bandaríkjamenn gera slíkar árásir. Það er eftir nærri því fimmtíu árásir vígahópa sem tengjast Íran á bandaríska hermenn í Írak og í Sýrlandi, frá því stríðið milli Ísrael og Hamas hófst á Gasaströndinni, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir 56 hermenn hafa særst lítillega í þessum árásum. Um 2.500 bandarískir hermenn eru í Írak og um níu hundruð í Sýrlandi. Sjá einnig: Áfram árásir á Bandaríkjamenn í Írak og Sýrlandi Lloyd Austin, varnarmálaráðherra, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að ekkert hefði meiri forgang í ríkisstjórn Joe Biden, forseta, en að vernda líf bandarískara hermanna. Hann sagði árásirnar til marks um að Bandaríkjamenn myndu verja sig og hagsmuni sína. Sjá einnig: Vörpuðu sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Austin sagði að skotmörkin sem sprengjum hefði verið varpað á í gærkvöldi hafi verið notuð af byltingarvörðum Íran og vígahópum. Byltingarverðir Íran, sem er stærsta og valdamesta deild hers landsins, heyrir eingöngu undir Ayatollah Ali Khamenei, æðstaklerk Íran, sem stjórnar landinu. Þeir hafa lengi verið í Íran og flytja þessar hersveitir meðal annars vopn til vígahópa sem yfirvöld í Íran styðja víðsvegar um Mið-Austurlönd. Today, in response to continued provocations by Iran s Islamic Revolutionary Guard Corps and their affiliated groups in Iraq and Syria, U.S. Central Command (USCENTOM) conducted air strikes against facilities near the cities of Abu Kamal and Mayadin, said General Michael Erik pic.twitter.com/9j2H3tGhDN— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 12, 2023 Sýrland Bandaríkin Íran Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Það er eftir nærri því fimmtíu árásir vígahópa sem tengjast Íran á bandaríska hermenn í Írak og í Sýrlandi, frá því stríðið milli Ísrael og Hamas hófst á Gasaströndinni, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir 56 hermenn hafa særst lítillega í þessum árásum. Um 2.500 bandarískir hermenn eru í Írak og um níu hundruð í Sýrlandi. Sjá einnig: Áfram árásir á Bandaríkjamenn í Írak og Sýrlandi Lloyd Austin, varnarmálaráðherra, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að ekkert hefði meiri forgang í ríkisstjórn Joe Biden, forseta, en að vernda líf bandarískara hermanna. Hann sagði árásirnar til marks um að Bandaríkjamenn myndu verja sig og hagsmuni sína. Sjá einnig: Vörpuðu sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Austin sagði að skotmörkin sem sprengjum hefði verið varpað á í gærkvöldi hafi verið notuð af byltingarvörðum Íran og vígahópum. Byltingarverðir Íran, sem er stærsta og valdamesta deild hers landsins, heyrir eingöngu undir Ayatollah Ali Khamenei, æðstaklerk Íran, sem stjórnar landinu. Þeir hafa lengi verið í Íran og flytja þessar hersveitir meðal annars vopn til vígahópa sem yfirvöld í Íran styðja víðsvegar um Mið-Austurlönd. Today, in response to continued provocations by Iran s Islamic Revolutionary Guard Corps and their affiliated groups in Iraq and Syria, U.S. Central Command (USCENTOM) conducted air strikes against facilities near the cities of Abu Kamal and Mayadin, said General Michael Erik pic.twitter.com/9j2H3tGhDN— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 12, 2023
Sýrland Bandaríkin Íran Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira