Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2023 23:30 Xabi Alonso er að gera góða hluti sem þjálfari. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Hinn 41 árs gamli Alonso tók við Leverkusen á síðustu leiktíð og sneri gengi liðsins algjörlega við. Það var þó erfitt að sjá fyrir sér að gengið á núverandi leiktíð yrði jafn gott og raun ber vitni. Leverkusen hefur hins vegar spilað frábærlega og hefur ekki enn beðið ósigur þegar 11 umferðir eru búnar af þýsku úrvalsdeildinni. Leverkusen er með 31 stig og trónir á toppnum en Þýskalandsmeistarar Bayern koma þar á eftir með 29 stig. Bæði lið eru ósigruð. Með einkar öruggum 4-0 sigri á lánlausu liði Union Berlín um helgina þá jafnaði Leverkusen met Bayern frá tímabilinu 2015-16. Bayern, undir dyggri stjórn Pep Guardiola, var þá einnig með 31 stig af 33 mögulegum að loknum 11 umferðum. Ekkert lið í sögunni hafði fengið fleiri stig og stendur metið enn. Nú deilir Leverkusen metinu hins vegar með Bayern. In 2015/16, Xabi Alonso's Bayern Munich side set the record for most points won after the opening 11 games of a Bundesliga season with 31 from 33! In 2023/24, he has equalled that record as the manager of Bayer Leverkusen... Simply outstanding... pic.twitter.com/DoWQKwgPMy— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 13, 2023 Það sem meira er, Xabi Alonso var á þeim tíma leikmaður Bayern og stór ástæða þess að liðið stóð uppi sem Þýskalandsmeistari vorið 2024 með 88 stig. Hvort Alonso sé farinn að láta sig dreyma um að endurtaka leikinn verður hann að svara fyrir en byrjunin bendir allavega til þess að Bayern fái alvöru keppinaut í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Hinn 41 árs gamli Alonso tók við Leverkusen á síðustu leiktíð og sneri gengi liðsins algjörlega við. Það var þó erfitt að sjá fyrir sér að gengið á núverandi leiktíð yrði jafn gott og raun ber vitni. Leverkusen hefur hins vegar spilað frábærlega og hefur ekki enn beðið ósigur þegar 11 umferðir eru búnar af þýsku úrvalsdeildinni. Leverkusen er með 31 stig og trónir á toppnum en Þýskalandsmeistarar Bayern koma þar á eftir með 29 stig. Bæði lið eru ósigruð. Með einkar öruggum 4-0 sigri á lánlausu liði Union Berlín um helgina þá jafnaði Leverkusen met Bayern frá tímabilinu 2015-16. Bayern, undir dyggri stjórn Pep Guardiola, var þá einnig með 31 stig af 33 mögulegum að loknum 11 umferðum. Ekkert lið í sögunni hafði fengið fleiri stig og stendur metið enn. Nú deilir Leverkusen metinu hins vegar með Bayern. In 2015/16, Xabi Alonso's Bayern Munich side set the record for most points won after the opening 11 games of a Bundesliga season with 31 from 33! In 2023/24, he has equalled that record as the manager of Bayer Leverkusen... Simply outstanding... pic.twitter.com/DoWQKwgPMy— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 13, 2023 Það sem meira er, Xabi Alonso var á þeim tíma leikmaður Bayern og stór ástæða þess að liðið stóð uppi sem Þýskalandsmeistari vorið 2024 með 88 stig. Hvort Alonso sé farinn að láta sig dreyma um að endurtaka leikinn verður hann að svara fyrir en byrjunin bendir allavega til þess að Bayern fái alvöru keppinaut í baráttunni um þýska meistaratitilinn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn