Bellingham valinn besti ungi leikmaður Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 17:46 Jude Bellingham hefur heldur betur farið vel af stað með Real Madrid. Alex Caparros/Getty Images Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu. Gulldrengurinn, eða Golden Boy eins og verðlaunin heita á ensku, eru verðlaun sem veitt eru leikmanni sem er 21 árs eða yngri og hefur þótt skara fram úr í Evrópu. Verðlaunin eru einnig veitt í kvennaflokki og í ár var það hin 18 ára gamla Linda Caicedo, leikmaður Real Madrid og kólumbíska landsliðsins, sem var kjörin Gullstúlkan. 🚨⭐️ OFFICIAL: Jude Bellingham wins the Golden Boy Award as best talent in the world for 2023!@GoldenBoyAwards will be delivered in Turin on December 4. pic.twitter.com/defzlhULBJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023 Bellingham, sem er aðeins tvítugur að aldri, gekk í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund í sumar og hefur vægast sagt farið vel af stað. Miðjumaðurinn hefur leikið 14 leiki fyrir Madrídinga og skorað í þeim 13 mörk. Bellingham er fyrsti Englendingurinn til að hreppa verðlaunin síðan Raheem Sterling, núverandi leikmaður Chelsea og þáverandi leikmaður Liverpool, var kjörinn Gulldrengurinn árið 2014. Wayne Rooney, Lionel Messi, Kilyan Mbappé og Erling Braut Haaland hafa einnig hlotið verðlaunin. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Gulldrengurinn, eða Golden Boy eins og verðlaunin heita á ensku, eru verðlaun sem veitt eru leikmanni sem er 21 árs eða yngri og hefur þótt skara fram úr í Evrópu. Verðlaunin eru einnig veitt í kvennaflokki og í ár var það hin 18 ára gamla Linda Caicedo, leikmaður Real Madrid og kólumbíska landsliðsins, sem var kjörin Gullstúlkan. 🚨⭐️ OFFICIAL: Jude Bellingham wins the Golden Boy Award as best talent in the world for 2023!@GoldenBoyAwards will be delivered in Turin on December 4. pic.twitter.com/defzlhULBJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023 Bellingham, sem er aðeins tvítugur að aldri, gekk í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund í sumar og hefur vægast sagt farið vel af stað. Miðjumaðurinn hefur leikið 14 leiki fyrir Madrídinga og skorað í þeim 13 mörk. Bellingham er fyrsti Englendingurinn til að hreppa verðlaunin síðan Raheem Sterling, núverandi leikmaður Chelsea og þáverandi leikmaður Liverpool, var kjörinn Gulldrengurinn árið 2014. Wayne Rooney, Lionel Messi, Kilyan Mbappé og Erling Braut Haaland hafa einnig hlotið verðlaunin.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn