Vinkonur með jólamarkað á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2023 12:30 Vinkonurnar, sem standa annað árið í röð fyrir jólamarkaði í félagsheimilinu á Skagaströnd en það eru þær Helena Mara, Emilía Ýr og Þórey Fjóla. Aðsend Það stendur mikið til á Skagaströnd í dag því þrjár vinkonur á staðnum hafa sett upp jólamarkað í félagsheimilinu Fellsborg. Á markaðnum verður fjölbreytt úrval af gjafavöru, snyrtivöru, matvöru og handverki eftir heimamenn til sölu. Vinkonurnar Helena Mara, Emilía Ýr og Þórey Fjóla heldu samskonar jólamarkað fyrir síðustu jól en sá markaður gekk svo vel að þær ákváðu að endurtaka leikinn og verður jólamarkaðurinn í dag frá klukkan eitt til sex í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. En hvað kemur til með þennan mikla áhuga hjá vinkonunum á jólamarkaði annað árið í röð? „Okkur fannst vanta eitthvað aðeins meira upp á jólastemminguna í bæinn okkar og markaðurinn var okkur öllum ofarlega í huga hjá okkur, sem stöndum að þessu. Við ákváðum bara að kýla á þetta og ákváðum að endurtaka leikinn í ár því þetta gekk svo vel í fyrra og þetta hefur gengið enn þá betur núna með að fá söluaðila til að taka þátt,“ segir Helena. Fjölbreytt handverk frá heimafólki verður meðal annars til sölu á jólamarkaðnum.Aðsend Já, Helena segir að nú sé búið að fylla félagsheimilið af fjölbreyttum sölubásum en í dag verða 28 seljendur í félagsheimilinu með allskonar vörur til sölu. „Við lofum alvöru jólastemmingu ekki síst ef einhverjir eru ekki komnir í gírinn, þá er bara tilvalið að koma við og jólaandinn mun hellast yfir fólk,“ segir Helena. Og er að myndast jólastemming á Skagaströnd? „Já, hún er alltaf að koma með hverjum degi, sem líður nær desember, jólaljósunum fjölgar og fjölgar,“ segir Helena að lokum. Markaðurinn er í félagsheimilinu Fellsborg og verður opinn til klukkan 18:00 í dag.Aðsend Skagaströnd Jól Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Sjá meira
Vinkonurnar Helena Mara, Emilía Ýr og Þórey Fjóla heldu samskonar jólamarkað fyrir síðustu jól en sá markaður gekk svo vel að þær ákváðu að endurtaka leikinn og verður jólamarkaðurinn í dag frá klukkan eitt til sex í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. En hvað kemur til með þennan mikla áhuga hjá vinkonunum á jólamarkaði annað árið í röð? „Okkur fannst vanta eitthvað aðeins meira upp á jólastemminguna í bæinn okkar og markaðurinn var okkur öllum ofarlega í huga hjá okkur, sem stöndum að þessu. Við ákváðum bara að kýla á þetta og ákváðum að endurtaka leikinn í ár því þetta gekk svo vel í fyrra og þetta hefur gengið enn þá betur núna með að fá söluaðila til að taka þátt,“ segir Helena. Fjölbreytt handverk frá heimafólki verður meðal annars til sölu á jólamarkaðnum.Aðsend Já, Helena segir að nú sé búið að fylla félagsheimilið af fjölbreyttum sölubásum en í dag verða 28 seljendur í félagsheimilinu með allskonar vörur til sölu. „Við lofum alvöru jólastemmingu ekki síst ef einhverjir eru ekki komnir í gírinn, þá er bara tilvalið að koma við og jólaandinn mun hellast yfir fólk,“ segir Helena. Og er að myndast jólastemming á Skagaströnd? „Já, hún er alltaf að koma með hverjum degi, sem líður nær desember, jólaljósunum fjölgar og fjölgar,“ segir Helena að lokum. Markaðurinn er í félagsheimilinu Fellsborg og verður opinn til klukkan 18:00 í dag.Aðsend
Skagaströnd Jól Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Sjá meira