Gríska undrið skoraði 40 stig gegn Doncic og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 11:30 Giannis Antetokounmpo fagnar hér eftir að hafa troðið í leiknum í nótt. Vísir/Getty Giannis Antetokounmpo skoraði 40 stig fyrir Milwaukee Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. Ungstirnið Chet Holmgren var einnig í sviðsljósinu. Stórstjörnurnar Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo mættust í NBA-deildinni í nótt þegar Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Milwaukee Bucks. Gríska undrið og samherjar hans höfðu betur og jöfnuðu þar með árangur Dallas á tímabilinu. Bæði lið eru með níu sigra eftir þrettán leiki. Giannis Antetokounmpo was a FORCE in the Bucks' win over the Mavericks 40 PTS 15 REB 69% FG pic.twitter.com/2isffUIXcN— NBA (@NBA) November 19, 2023 Antetokounmpo skoraði heil 40 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Doncic skoraði 35 stig fyrir Dallas, tók 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ungstirnið Chet Holmgren er einn af efnilegustu leikmönnum deildarinnar. Hann var valinn annar í nýliðavalinu í fyrra en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Í nótt tryggði Holmgren liði sínu Oklaholma City Thunder framlengingu gegn Golden State Warriors þegar hann skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu um leið og flautan gall. CHET HITS A THREE TO SEND IT INTO OT 35 PTS FOR THE ROOKIE Thunder-Warriors | Live on the NBA App https://t.co/wVq4EV5oG0 pic.twitter.com/eRBGpS2DyD— NBA (@NBA) November 19, 2023 Í framlengingunni var það lið Oklahoma sem var sterkara og tryggði sér 130-123 sigur. Holmgren skoraði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en Shai Alexander var magnaður með 40 stig fyrir Oklahoma. Steph Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors sem eru aðeins með sex sigra eftir fyrstu fjórtán leikina. Úrslitin í nótt: Charlotte Hornets - New York Knicks 108-122New Orleans Pelicans - Minnesota Timberwolves 121-120San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 108-120Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 132-125Chicago Bulls - Miami Heat 102-97Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 123-130 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira
Stórstjörnurnar Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo mættust í NBA-deildinni í nótt þegar Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Milwaukee Bucks. Gríska undrið og samherjar hans höfðu betur og jöfnuðu þar með árangur Dallas á tímabilinu. Bæði lið eru með níu sigra eftir þrettán leiki. Giannis Antetokounmpo was a FORCE in the Bucks' win over the Mavericks 40 PTS 15 REB 69% FG pic.twitter.com/2isffUIXcN— NBA (@NBA) November 19, 2023 Antetokounmpo skoraði heil 40 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Doncic skoraði 35 stig fyrir Dallas, tók 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ungstirnið Chet Holmgren er einn af efnilegustu leikmönnum deildarinnar. Hann var valinn annar í nýliðavalinu í fyrra en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Í nótt tryggði Holmgren liði sínu Oklaholma City Thunder framlengingu gegn Golden State Warriors þegar hann skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu um leið og flautan gall. CHET HITS A THREE TO SEND IT INTO OT 35 PTS FOR THE ROOKIE Thunder-Warriors | Live on the NBA App https://t.co/wVq4EV5oG0 pic.twitter.com/eRBGpS2DyD— NBA (@NBA) November 19, 2023 Í framlengingunni var það lið Oklahoma sem var sterkara og tryggði sér 130-123 sigur. Holmgren skoraði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en Shai Alexander var magnaður með 40 stig fyrir Oklahoma. Steph Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors sem eru aðeins með sex sigra eftir fyrstu fjórtán leikina. Úrslitin í nótt: Charlotte Hornets - New York Knicks 108-122New Orleans Pelicans - Minnesota Timberwolves 121-120San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 108-120Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 132-125Chicago Bulls - Miami Heat 102-97Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 123-130
Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira