Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 23:31 Grindvíkingar standa saman. Vísir/Hulda Margrét „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Á laugardag léku meistaraflokkar Grindavíkur tvo „heimaleiki“ í Subway-deildunum í körfubolta en leikirnir fóru fram í Smáranum í Kópavogi. Báðir leikirnir unnust en það var ef til vill ekki það sem stóð helst upp úr deginum enda Grindvíkingar að ganga í gegnum svo miklu meira en það sem gerist inn á íþróttavelli. Íþróttir geta hins vegar sameinað fólk og það gerði körfuboltinn á laugardaginn var. „Að sjá svona myndband, maður er hálf klökkur eftir þetta,“ bætti Ómar við en myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: Grindvíkingar gefast ekki upp „Grindvíkingar gefast ekki upp, þessi bær er byggður upp af fólki sem gefst ekki upp,“ sagði Ómar einnig en eldræðu hans um Grindavík og fólkið þar má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Teitur Örlygsson lagði einnig orð í belg. Körfubolti UMF Grindavík Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Á laugardag léku meistaraflokkar Grindavíkur tvo „heimaleiki“ í Subway-deildunum í körfubolta en leikirnir fóru fram í Smáranum í Kópavogi. Báðir leikirnir unnust en það var ef til vill ekki það sem stóð helst upp úr deginum enda Grindvíkingar að ganga í gegnum svo miklu meira en það sem gerist inn á íþróttavelli. Íþróttir geta hins vegar sameinað fólk og það gerði körfuboltinn á laugardaginn var. „Að sjá svona myndband, maður er hálf klökkur eftir þetta,“ bætti Ómar við en myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: Grindvíkingar gefast ekki upp „Grindvíkingar gefast ekki upp, þessi bær er byggður upp af fólki sem gefst ekki upp,“ sagði Ómar einnig en eldræðu hans um Grindavík og fólkið þar má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Teitur Örlygsson lagði einnig orð í belg.
Körfubolti UMF Grindavík Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43