Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2023 11:31 Cristiano Ronaldo með Steven Gerrard á hælunum. getty/Shaun Botterill Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. Í viðtali í Sádi-Arabíu kallaði Gerrard Cristiano Ronaldo, leikmann Al-Nassri, nefnilega geitina, e. GOAT (Greatest of all Time). Aðeins ár er síðan Gerrard sagði að Lionel Messi væri besti leikmaður allra tíma. „Koma geitarinnar, eins og við köllum hann, Cristiano, í janúar voru stór félagaskipti og hann á nóg eftir. Ég fylgist með gengi hans úr fjarlægð í nokkra mánuði. Frá því hann kom hefur deildin orðið mjög vinsælt umræðuefni fyrir alla,“ sagði Gerrard. Steven Gerrard: I think when the GOAT, as we call him, arrived in January, it was a huge deal, and he still has a lot to offer in football. After the arrival of Cristiano the popularity of the league increased & all the big players moved to Saudi. pic.twitter.com/mxAeeAoWk0— CristianoXtra (@CristianoXtra_) November 18, 2023 Í viðtali við Gary Neville í The Overlap fyrir ári sagði Gerrard að Messi væri að hans mati bestur í fótboltasögunni. Nú er hins vegar komið annað hljóð í strokkinn. Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, hefur tvívegis unnið strákana hans Gerrards í Al-Ettifaq á tímabilinu. Al-Ettifaq er í 7. sæti sádi-arabísku úrvalsdeildarinnar en Al-Nassr í 2. sætinu. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Í viðtali í Sádi-Arabíu kallaði Gerrard Cristiano Ronaldo, leikmann Al-Nassri, nefnilega geitina, e. GOAT (Greatest of all Time). Aðeins ár er síðan Gerrard sagði að Lionel Messi væri besti leikmaður allra tíma. „Koma geitarinnar, eins og við köllum hann, Cristiano, í janúar voru stór félagaskipti og hann á nóg eftir. Ég fylgist með gengi hans úr fjarlægð í nokkra mánuði. Frá því hann kom hefur deildin orðið mjög vinsælt umræðuefni fyrir alla,“ sagði Gerrard. Steven Gerrard: I think when the GOAT, as we call him, arrived in January, it was a huge deal, and he still has a lot to offer in football. After the arrival of Cristiano the popularity of the league increased & all the big players moved to Saudi. pic.twitter.com/mxAeeAoWk0— CristianoXtra (@CristianoXtra_) November 18, 2023 Í viðtali við Gary Neville í The Overlap fyrir ári sagði Gerrard að Messi væri að hans mati bestur í fótboltasögunni. Nú er hins vegar komið annað hljóð í strokkinn. Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, hefur tvívegis unnið strákana hans Gerrards í Al-Ettifaq á tímabilinu. Al-Ettifaq er í 7. sæti sádi-arabísku úrvalsdeildarinnar en Al-Nassr í 2. sætinu.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira