Fólk þurfi að passa sig í „ruddaloftinu“ Jón Þór Stefánsson skrifar 21. nóvember 2023 16:38 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm „Manni bregður kannski eftir alla þessa blíðu sem er búin að vera hjá okkur,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Reykjavík síðdegis. „Við tekur ruddaloft úr suðvestri sem ryðst yfir með miklum látum.“ Einar segir að í svona veðri geti reynst erfitt að fóta sig og „dekkja sig“ vegna þess að hálka getur myndast, þó ekki sé ófært. Hann nefnir sem dæmi fjallvegi fyrir vestan og norður í landi í þeim efnum. „Þó að hitinn sé tvö stig þá lemjast þessar hryðjur ofan í vegina og oft einhver bleyta með og valda hálku,“ útskýrir Einar. Hann segir að besta ráðið í þessum aðstæðum sé hreinlega að draga úr ferðinni. „Þá ræður maður betur við bílinn.“ Fólk þarf að vera velvakandi með báðar hendur á stýri segir Einar um þá sem ætla sér að ferðast í óveðrinu. Hann gerir ekki ráð fyrir að samgöngur fari úr skorðum á landi, en flestu flugi hefur verið aflýst vegna veðursins. Einar segir að líklega muni lægja talsvert í fyrramálið, en þrátt fyrir það verði meira og minna allhvasst allan morgundaginn líka. Þó stefnir í að það kólni næstu daga. Aðspurður segist Einar ekki vera farinn að velta fyrir sér jólaveðrinu, ekki einu sinni aðventuveðrinu. Veður Reykjavík síðdegis Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
„Við tekur ruddaloft úr suðvestri sem ryðst yfir með miklum látum.“ Einar segir að í svona veðri geti reynst erfitt að fóta sig og „dekkja sig“ vegna þess að hálka getur myndast, þó ekki sé ófært. Hann nefnir sem dæmi fjallvegi fyrir vestan og norður í landi í þeim efnum. „Þó að hitinn sé tvö stig þá lemjast þessar hryðjur ofan í vegina og oft einhver bleyta með og valda hálku,“ útskýrir Einar. Hann segir að besta ráðið í þessum aðstæðum sé hreinlega að draga úr ferðinni. „Þá ræður maður betur við bílinn.“ Fólk þarf að vera velvakandi með báðar hendur á stýri segir Einar um þá sem ætla sér að ferðast í óveðrinu. Hann gerir ekki ráð fyrir að samgöngur fari úr skorðum á landi, en flestu flugi hefur verið aflýst vegna veðursins. Einar segir að líklega muni lægja talsvert í fyrramálið, en þrátt fyrir það verði meira og minna allhvasst allan morgundaginn líka. Þó stefnir í að það kólni næstu daga. Aðspurður segist Einar ekki vera farinn að velta fyrir sér jólaveðrinu, ekki einu sinni aðventuveðrinu.
Veður Reykjavík síðdegis Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum