Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 21:37 Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantesunnu góðan sigur í Evrópudeildinni í kvöld. HBC Nantes Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar. Stiven Tobar Valencia var eini Íslendingurinn sem ekki fagnaði sigri, en hann og félagar hans í Benfica máttu þola níu marka tap gegn Ými Erni Gíslasyni, Arnóri Snæ Óskarssyni og félögum þeirra í Rhein-Neckar Löwen í A-riðli, 39-30. Arnór og Stiven skoruðu tvö mörk hvor, en Ýmir komst ekki á blað. Í sama riðli vann Nantes góðan fjögurra marka sigur gegn Kristianstad, 31-27. Viktor Gísli Hallgrímsson átti fínan leik í markinu og varði tíu skot, en Nantes situr nú í öðru sæti riðilsins með sex stig, tveimur stigum minna en topplið Rhein-Neckar Löwen og fjórum stigum meira en Benfica sem situr í þriðja sæti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting CP er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Tatabanya í H-riðli, 36-28. Orri og félagar sitja í öðru sæti riðilsins með fjögur stig, þremur stigum á eftir toppliði CSM Constanta. Í E-riðli voru einnig tvö Íslendingalið í eldlínunni þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk í tíu marka sigri Kadetten Schaffhausen gegn Lovcen 36-26 og Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg er liðið lagði Elverum, 38-35. Flensburg trónir á toppi riðilsins með átta stig, en Kadetten situr í öðru sæti með sex. Spieltag in der @ehfel_official 🤾_______📍@campushalle_flensburg🆚 @elverumhandball 📅 21.11.2023⏰ 20:45 Uhr📺 live bei Dyn & DAZN📝 Den Vorbericht findet Ihr auf unserer Homepage🎟 Tickets sind noch verfügbar #sgpower💙❤#OhneGrenzen #ehfel 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/FqPUtSbzHV— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) November 21, 2023 Þá eru Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir þriggja marka útisigur gegn Pfadi Winterthur, 29-32, og Heiðmar Felixson, aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf, stýrði liðinu til sigurs gegn AEK Athens í B-riðli í fjarveru Christian Prokop, aðalþjálfara, 29-34. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Stiven Tobar Valencia var eini Íslendingurinn sem ekki fagnaði sigri, en hann og félagar hans í Benfica máttu þola níu marka tap gegn Ými Erni Gíslasyni, Arnóri Snæ Óskarssyni og félögum þeirra í Rhein-Neckar Löwen í A-riðli, 39-30. Arnór og Stiven skoruðu tvö mörk hvor, en Ýmir komst ekki á blað. Í sama riðli vann Nantes góðan fjögurra marka sigur gegn Kristianstad, 31-27. Viktor Gísli Hallgrímsson átti fínan leik í markinu og varði tíu skot, en Nantes situr nú í öðru sæti riðilsins með sex stig, tveimur stigum minna en topplið Rhein-Neckar Löwen og fjórum stigum meira en Benfica sem situr í þriðja sæti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting CP er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Tatabanya í H-riðli, 36-28. Orri og félagar sitja í öðru sæti riðilsins með fjögur stig, þremur stigum á eftir toppliði CSM Constanta. Í E-riðli voru einnig tvö Íslendingalið í eldlínunni þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk í tíu marka sigri Kadetten Schaffhausen gegn Lovcen 36-26 og Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg er liðið lagði Elverum, 38-35. Flensburg trónir á toppi riðilsins með átta stig, en Kadetten situr í öðru sæti með sex. Spieltag in der @ehfel_official 🤾_______📍@campushalle_flensburg🆚 @elverumhandball 📅 21.11.2023⏰ 20:45 Uhr📺 live bei Dyn & DAZN📝 Den Vorbericht findet Ihr auf unserer Homepage🎟 Tickets sind noch verfügbar #sgpower💙❤#OhneGrenzen #ehfel 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/FqPUtSbzHV— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) November 21, 2023 Þá eru Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir þriggja marka útisigur gegn Pfadi Winterthur, 29-32, og Heiðmar Felixson, aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf, stýrði liðinu til sigurs gegn AEK Athens í B-riðli í fjarveru Christian Prokop, aðalþjálfara, 29-34.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira