Haaland borgar fyrir tvö hundruð stuðningsmenn æskufélagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 14:01 Erling Haaland fagnar marki fyrir lið sitt Manchester City en hann er ekki búinn að gleyma æskufélaginu. EPA-EFE/PETER POWELL Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland er ekki búinn að gleyma heimahögunum eins og hann sýnir og sannar með því að leggja fram rausnarlega peningagjöf til að hjálpa æskufélaginu sínu að komast í hóp þeirra bestu. Haaland mun borga ferðakostnað fyrir um tvö hundruð stuðningsmenn Bryne FK sem þurfa að ferðast til Start fyrir leik liðsins í úrslitakeppninni um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. Þetta mun kosta Haaland 175 þúsund norskar krónur eða um 2,3 milljónir íslenskra króna. Bryne er komið í úrslitakeppni B-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2006 og á möguleika að spila í úrvalsdeildinni, Eliteserien, á næsta ári. Liðið endaði í sjötta sæti í b-deildinni og var síðasta liðið sem tryggði sig inn í úrslitakeppnina. Í Noregi fara tvö efstu liðin beint upp en liðið í þriðja til sjötta sæti spila í úrslitakeppni. Þetta er samt engin venjuleg úrslitakeppni. Bryne þarf að slá fyrst út Start, þá leggja af velli Kristiansund og að lokum vinna Kongsvinger í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Það er því langur vegur enn að stóra takmarkinu og Haaland gæti þurft að gefa meiri pening í framtíðinni því allir leikir Bryne eru á útivelli. Kristiansund og Kongsvinger bíða eftir leikjum sínum við Bryne og mæta því fersk til leiks sem gerir verkefnið enn erfiðara fyrir Bryne menn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Haaland mun borga ferðakostnað fyrir um tvö hundruð stuðningsmenn Bryne FK sem þurfa að ferðast til Start fyrir leik liðsins í úrslitakeppninni um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. Þetta mun kosta Haaland 175 þúsund norskar krónur eða um 2,3 milljónir íslenskra króna. Bryne er komið í úrslitakeppni B-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2006 og á möguleika að spila í úrvalsdeildinni, Eliteserien, á næsta ári. Liðið endaði í sjötta sæti í b-deildinni og var síðasta liðið sem tryggði sig inn í úrslitakeppnina. Í Noregi fara tvö efstu liðin beint upp en liðið í þriðja til sjötta sæti spila í úrslitakeppni. Þetta er samt engin venjuleg úrslitakeppni. Bryne þarf að slá fyrst út Start, þá leggja af velli Kristiansund og að lokum vinna Kongsvinger í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Það er því langur vegur enn að stóra takmarkinu og Haaland gæti þurft að gefa meiri pening í framtíðinni því allir leikir Bryne eru á útivelli. Kristiansund og Kongsvinger bíða eftir leikjum sínum við Bryne og mæta því fersk til leiks sem gerir verkefnið enn erfiðara fyrir Bryne menn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira