Haaland borgar fyrir tvö hundruð stuðningsmenn æskufélagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 14:01 Erling Haaland fagnar marki fyrir lið sitt Manchester City en hann er ekki búinn að gleyma æskufélaginu. EPA-EFE/PETER POWELL Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland er ekki búinn að gleyma heimahögunum eins og hann sýnir og sannar með því að leggja fram rausnarlega peningagjöf til að hjálpa æskufélaginu sínu að komast í hóp þeirra bestu. Haaland mun borga ferðakostnað fyrir um tvö hundruð stuðningsmenn Bryne FK sem þurfa að ferðast til Start fyrir leik liðsins í úrslitakeppninni um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. Þetta mun kosta Haaland 175 þúsund norskar krónur eða um 2,3 milljónir íslenskra króna. Bryne er komið í úrslitakeppni B-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2006 og á möguleika að spila í úrvalsdeildinni, Eliteserien, á næsta ári. Liðið endaði í sjötta sæti í b-deildinni og var síðasta liðið sem tryggði sig inn í úrslitakeppnina. Í Noregi fara tvö efstu liðin beint upp en liðið í þriðja til sjötta sæti spila í úrslitakeppni. Þetta er samt engin venjuleg úrslitakeppni. Bryne þarf að slá fyrst út Start, þá leggja af velli Kristiansund og að lokum vinna Kongsvinger í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Það er því langur vegur enn að stóra takmarkinu og Haaland gæti þurft að gefa meiri pening í framtíðinni því allir leikir Bryne eru á útivelli. Kristiansund og Kongsvinger bíða eftir leikjum sínum við Bryne og mæta því fersk til leiks sem gerir verkefnið enn erfiðara fyrir Bryne menn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Haaland mun borga ferðakostnað fyrir um tvö hundruð stuðningsmenn Bryne FK sem þurfa að ferðast til Start fyrir leik liðsins í úrslitakeppninni um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. Þetta mun kosta Haaland 175 þúsund norskar krónur eða um 2,3 milljónir íslenskra króna. Bryne er komið í úrslitakeppni B-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2006 og á möguleika að spila í úrvalsdeildinni, Eliteserien, á næsta ári. Liðið endaði í sjötta sæti í b-deildinni og var síðasta liðið sem tryggði sig inn í úrslitakeppnina. Í Noregi fara tvö efstu liðin beint upp en liðið í þriðja til sjötta sæti spila í úrslitakeppni. Þetta er samt engin venjuleg úrslitakeppni. Bryne þarf að slá fyrst út Start, þá leggja af velli Kristiansund og að lokum vinna Kongsvinger í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Það er því langur vegur enn að stóra takmarkinu og Haaland gæti þurft að gefa meiri pening í framtíðinni því allir leikir Bryne eru á útivelli. Kristiansund og Kongsvinger bíða eftir leikjum sínum við Bryne og mæta því fersk til leiks sem gerir verkefnið enn erfiðara fyrir Bryne menn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn