Glódís Perla lagði upp sigurmarkið í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 20:01 Glódís Perla lagði upp sigurmark kvöldsins. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Bayern München lagði París Saint-Germain á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði gestanna, lagði upp sigurmarkið. Glódís Perla var á sínum stað í vörn Bayern þegar liðið mætti til Parísar í kvöld. Þrátt fyrir aðeins eitt mark hafi verið skorað var leikurinn hin besta skemmtun og nóg af færum. Um miðbik fyrri hálfleiks komst Bayern yfir eftir einstaklega vel útfærða aukaspyrnu. Magdalena Eriksson's finds the net for her first UWCL goal since November 2014 Bayern Munich go up 1-0. https://t.co/QJNnl2u01y https://t.co/fsC4u5xWeb https://t.co/xlfXspeXZA #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4JSHGEDGKH— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Boltanum var lyft á fjær þar sem Glódís Perla var mætt til að skalla fyrir markið. Mia Eriksson, hinn miðvörður Bayern, kom þar á ferðinni og böðlaði boltanum yfir línuna. Sjaldan sem „beint af æfingasvæðinu“ hefur átt betur við. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks en í þeim síðari gerðu heimakonur allt sem þær gátu til að jafna. Ef þær strönduðu ekki á Glódísi Perlu og Eriksson þá mættu þeir markverði Bayern, Mariu Grohs, í fantaformi. AUS! in Paris! #PSGFCB #FCBayern #UWCL pic.twitter.com/mLoPxxJFjZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 23, 2023 Bayern vann því frábæran 1-0 útisigur og er nú á toppi C-riðils með 4 stig að loknum tveimur leikjum. Ajax getur þó farið á toppinn með sigri á Roma í kvöld. Í D-riðli heldur BK Häcken áfram að koma á óvart en sænska liðið lagði Real Madríd 2-1 í kvöld. Hin danska Signe Bruun kom Real reyndar yfir en eftir það svöruðu heimakonur með tveimur mörkum. Signe Bruun finds the net for Real Madrid! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/hyXxq1GiiX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Rasul Kafaji Rosa jafnaði metin eftir tæpa klukkustund. There was no stopping that from Rusul Kafaji!!! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/GDfSd1jDwv— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Saara Katariina Kosola skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið, eftir sendingu frá Rasul Kafaji Rosa, á 76. mínútu. Lokatölur í Svíþjóð 2-1 og Häcken með 6 stig eftir tvo leiki. HACKEN LEAD BY WAY OF KATARINA KOSOLA! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/a7MmfvnI9H— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Glódís Perla var á sínum stað í vörn Bayern þegar liðið mætti til Parísar í kvöld. Þrátt fyrir aðeins eitt mark hafi verið skorað var leikurinn hin besta skemmtun og nóg af færum. Um miðbik fyrri hálfleiks komst Bayern yfir eftir einstaklega vel útfærða aukaspyrnu. Magdalena Eriksson's finds the net for her first UWCL goal since November 2014 Bayern Munich go up 1-0. https://t.co/QJNnl2u01y https://t.co/fsC4u5xWeb https://t.co/xlfXspeXZA #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4JSHGEDGKH— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Boltanum var lyft á fjær þar sem Glódís Perla var mætt til að skalla fyrir markið. Mia Eriksson, hinn miðvörður Bayern, kom þar á ferðinni og böðlaði boltanum yfir línuna. Sjaldan sem „beint af æfingasvæðinu“ hefur átt betur við. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks en í þeim síðari gerðu heimakonur allt sem þær gátu til að jafna. Ef þær strönduðu ekki á Glódísi Perlu og Eriksson þá mættu þeir markverði Bayern, Mariu Grohs, í fantaformi. AUS! in Paris! #PSGFCB #FCBayern #UWCL pic.twitter.com/mLoPxxJFjZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 23, 2023 Bayern vann því frábæran 1-0 útisigur og er nú á toppi C-riðils með 4 stig að loknum tveimur leikjum. Ajax getur þó farið á toppinn með sigri á Roma í kvöld. Í D-riðli heldur BK Häcken áfram að koma á óvart en sænska liðið lagði Real Madríd 2-1 í kvöld. Hin danska Signe Bruun kom Real reyndar yfir en eftir það svöruðu heimakonur með tveimur mörkum. Signe Bruun finds the net for Real Madrid! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/hyXxq1GiiX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Rasul Kafaji Rosa jafnaði metin eftir tæpa klukkustund. There was no stopping that from Rusul Kafaji!!! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/GDfSd1jDwv— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Saara Katariina Kosola skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið, eftir sendingu frá Rasul Kafaji Rosa, á 76. mínútu. Lokatölur í Svíþjóð 2-1 og Häcken með 6 stig eftir tvo leiki. HACKEN LEAD BY WAY OF KATARINA KOSOLA! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/a7MmfvnI9H— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira