„Gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt“ Jón Þór Stefánsson og Heimir Már Pétursson skrifa 23. nóvember 2023 21:12 Eftir að málið kom upp hafa ítrekaðar tilraunir verið gerðar til að hylja andlit séra Friðriks Friðrikssonar á styttunni. Vísir/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í dag að fjarlægja styttu af séra Friðriki Friðrikssyni af Lækjargötu og koma henni fyrir í listaverkageymslum Listasafns Reykjavíkur. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir ánægjulegt að leysa málið í góðri sátt. „Þegar svona stytta, sem er sett upp til að senda ákveðin skilaboð út í samfélagið, fær nýja merkingu og sendir ný skilaboð út í samfélagið þá er ekki óeðlilegt að gera breytingar. Það gerðum við í dag og það var einróma samþykkt. Það er gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt.“ Einar segir ástæðuna fyrir því að styttan sé tekin niður vera bók bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um að séra Friðrik. „Það var náttúrulega þessi bók sem varpaði nýju ljósi á líf Friðriks. Það skapaðist mikil umræða um hana. Við ákváðum að fara ekki of hratt inn í þetta mál og óskuðum eftir fundi með KFUM og K. Þau komu inn á fund borgarráðs fyrir nokkrum vikum og þar áttum við mjög einlægt og gott samtal um stöðuna sem var komin upp.“ Aðspurður um hvort syttan af séra Friðriki verði látin dúsa í lokaðri geymslu að eilífu „Hún fer allavega inn í geymslu fljótlega, og það er kannski annara að taka ákvörðun um það,“ segir Einar, sem getur ekki svarað því hvenær styttan verði fjarlægð, það sé verkfræðilegt úrlausnarefni. Að mati Einars er stóra spurningin nú hvað eigi að koma í stað styttunnar, sjálfur leggur hann til eitthvað sem höfði til barna. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því að setja fram nýja tillögu um það. Mál séra Friðriks Friðrikssonar Reykjavík Borgarstjórn Styttur og útilistaverk Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Þegar svona stytta, sem er sett upp til að senda ákveðin skilaboð út í samfélagið, fær nýja merkingu og sendir ný skilaboð út í samfélagið þá er ekki óeðlilegt að gera breytingar. Það gerðum við í dag og það var einróma samþykkt. Það er gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt.“ Einar segir ástæðuna fyrir því að styttan sé tekin niður vera bók bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um að séra Friðrik. „Það var náttúrulega þessi bók sem varpaði nýju ljósi á líf Friðriks. Það skapaðist mikil umræða um hana. Við ákváðum að fara ekki of hratt inn í þetta mál og óskuðum eftir fundi með KFUM og K. Þau komu inn á fund borgarráðs fyrir nokkrum vikum og þar áttum við mjög einlægt og gott samtal um stöðuna sem var komin upp.“ Aðspurður um hvort syttan af séra Friðriki verði látin dúsa í lokaðri geymslu að eilífu „Hún fer allavega inn í geymslu fljótlega, og það er kannski annara að taka ákvörðun um það,“ segir Einar, sem getur ekki svarað því hvenær styttan verði fjarlægð, það sé verkfræðilegt úrlausnarefni. Að mati Einars er stóra spurningin nú hvað eigi að koma í stað styttunnar, sjálfur leggur hann til eitthvað sem höfði til barna. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því að setja fram nýja tillögu um það.
Mál séra Friðriks Friðrikssonar Reykjavík Borgarstjórn Styttur og útilistaverk Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira