Falleinkunn matvælaráðherra og MAST - hluti II - blóðmerar Árni Stefán Árnason skrifar 24. nóvember 2023 14:31 Matvælaráðherra og Matvælastofnun lágu undir mikilli gagnrýni um margra vikna skeið þá er heimildamynd um dýraníð í blóðmeraiðanðinum var opinberuð af svissnesk-þýsku dýraverndarsamtökunum AWF. Hafið var yfir allan vafa í mínum lögfræðilega skilningi að mörg ákvæði dýravelferðarlaga höfðu verið brotin og refsiákvæði virkjuð. Matvælaráðherra lauk málinu með setningu reglugerðar, sem átti að kippa öllu í liðinn. MAST vísaði á bug handvömm sinni en vísaði málinu þó til lögreglu, sem felldi málið niður. Einhver mesti fjöldi blaðaskrifa, sem ég man eftir um dýravernd leit dagsins ljós og voru sumar greinar með framúrskarandi rökstuðningi. Miður var að Ríkisendurskoðandi skyldi sneiða fram hjá málinu og bera það fyrir sig að ESA eftirlitsstofnunin væri með þetta mál í skoðun. Nú hefur verið birt nýtt myndband frá erlendu dýraverndarsamtökunum. Það staðfestir að ekki er orð takandi mark á matvælaráðherra né MAST í allri þeirri umræðu, sem verið hefur. Síðasta úrræðið í réttarríki er því að Alþingi taki málið upp aftur. Veikleikinn við það er að það ekki er þingmeirihluti til breytinga með núverandi ríkisstjórn, sem virðist skeytir engu um dýravernd, a.m.k. ei hingað til. Það blasir því við viðvarandi dýraníð hjá blóðmerum og folöldum þeirra. Þetta er hörmungarástand í landi sem kennir sig við siðaða þjóð. Eini vonarneistinn er áframhaldandi áróður. Hann leiddi til þess að 10 ára gamalli barráttu gegn loðdýraeld virðist ætla að ljúka með því að greinin verði lögð af á Íslandi. Hið sama má ætla að gerist, sannfærist Evrópa um að vernda í senn íslenskar merar og gyltur í svínaeldi. - Að neytendur hreinlega hætti neyslu svínakjöts - þannig má slá tvær flugur í einu höggi í orðsins fyllstu merkingu. Höfundur er dýraverndarlögfræðingur. Heimildamyndin Iceland - Land of blood farmshttps://www.youtube.com/watch?v=A-2WILhlrRU Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Blóðmerahald Árni Stefán Árnason Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Matvælaráðherra og Matvælastofnun lágu undir mikilli gagnrýni um margra vikna skeið þá er heimildamynd um dýraníð í blóðmeraiðanðinum var opinberuð af svissnesk-þýsku dýraverndarsamtökunum AWF. Hafið var yfir allan vafa í mínum lögfræðilega skilningi að mörg ákvæði dýravelferðarlaga höfðu verið brotin og refsiákvæði virkjuð. Matvælaráðherra lauk málinu með setningu reglugerðar, sem átti að kippa öllu í liðinn. MAST vísaði á bug handvömm sinni en vísaði málinu þó til lögreglu, sem felldi málið niður. Einhver mesti fjöldi blaðaskrifa, sem ég man eftir um dýravernd leit dagsins ljós og voru sumar greinar með framúrskarandi rökstuðningi. Miður var að Ríkisendurskoðandi skyldi sneiða fram hjá málinu og bera það fyrir sig að ESA eftirlitsstofnunin væri með þetta mál í skoðun. Nú hefur verið birt nýtt myndband frá erlendu dýraverndarsamtökunum. Það staðfestir að ekki er orð takandi mark á matvælaráðherra né MAST í allri þeirri umræðu, sem verið hefur. Síðasta úrræðið í réttarríki er því að Alþingi taki málið upp aftur. Veikleikinn við það er að það ekki er þingmeirihluti til breytinga með núverandi ríkisstjórn, sem virðist skeytir engu um dýravernd, a.m.k. ei hingað til. Það blasir því við viðvarandi dýraníð hjá blóðmerum og folöldum þeirra. Þetta er hörmungarástand í landi sem kennir sig við siðaða þjóð. Eini vonarneistinn er áframhaldandi áróður. Hann leiddi til þess að 10 ára gamalli barráttu gegn loðdýraeld virðist ætla að ljúka með því að greinin verði lögð af á Íslandi. Hið sama má ætla að gerist, sannfærist Evrópa um að vernda í senn íslenskar merar og gyltur í svínaeldi. - Að neytendur hreinlega hætti neyslu svínakjöts - þannig má slá tvær flugur í einu höggi í orðsins fyllstu merkingu. Höfundur er dýraverndarlögfræðingur. Heimildamyndin Iceland - Land of blood farmshttps://www.youtube.com/watch?v=A-2WILhlrRU
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun