Fyrrum lið Calloway ósátt með brotthvarf hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 18:44 Jacob Calloway í leik með KB Peja frá Kósovó. Félagið er ekki sátt með hvernig hann yfirgaf landið. KB Peja Körfuknattleiksfélagið KB Peja frá Kósovó er allt annað en sátt með Jacob Calloway, fyrrverandi leikmann Vals, en hann ku vera að semja við Íslandsmeistara Tindastóls. Á mánudag staðfestu Íslandsmeistararnir að Calloway væri að ganga í raðir félagsins. Þar segir að Stólarnir hafi samið við leikmanninn, sem er 2.03 metrar á hæð, og að hann komi frá liði KB Peja í Kósovó þar sem hann var með tæp 15 stig að meðaltali í leik. Fyrr í dag ræddi Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, komu Calloway á Krókinn. „Hann var að spila í Kósovó og líkaði ekki alveg nógu vel þar. Hann var að fara að losa sig undan samningi og hafði samband við mig til að láta mig vita af því. Við afgreiddum þetta bara mjög fljótt,“ sagði Pavel. Það virðist þó sem Calloway hafi yfirgefið Kósovó án þess að gefa góða og gilda ástæðu fyrir. Svo segir allavega í yfirlýsingu KB Peja um málið. Þar segir: „Jacob Calloway hefur óvænt yfirgefið KB Peja og Kósovó. Okkur skilst að lið frá Íslandi hafi aðstoðað hann við flutningana án þess að ná samkomulagi við félagið okkar sem gerir félagaskipti hans til þess félags ómöguleg að svo stöddu.“ Einnig segir þar að Calloway hafi átt í góðu sambandi við alla hjá félaginu, bæði samherja og aðra sem koma að félaginu. Að endingu segir svo að KB Peja muni fylgja laganna bókstaf þegar kemur að Calloway og hans málum. Tindastóll mætir Þór í Þorlákshöfn á fimmtudaginn kemur, 30. nóvember. Ljóst er að Calloway verður ekki með Íslandsmeisturunum þá og ef marka má færslu KB Peja í dag er alls óvíst hvenær og hvort hann fái að spila hér á landi á næstunni. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Sjá meira
Á mánudag staðfestu Íslandsmeistararnir að Calloway væri að ganga í raðir félagsins. Þar segir að Stólarnir hafi samið við leikmanninn, sem er 2.03 metrar á hæð, og að hann komi frá liði KB Peja í Kósovó þar sem hann var með tæp 15 stig að meðaltali í leik. Fyrr í dag ræddi Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, komu Calloway á Krókinn. „Hann var að spila í Kósovó og líkaði ekki alveg nógu vel þar. Hann var að fara að losa sig undan samningi og hafði samband við mig til að láta mig vita af því. Við afgreiddum þetta bara mjög fljótt,“ sagði Pavel. Það virðist þó sem Calloway hafi yfirgefið Kósovó án þess að gefa góða og gilda ástæðu fyrir. Svo segir allavega í yfirlýsingu KB Peja um málið. Þar segir: „Jacob Calloway hefur óvænt yfirgefið KB Peja og Kósovó. Okkur skilst að lið frá Íslandi hafi aðstoðað hann við flutningana án þess að ná samkomulagi við félagið okkar sem gerir félagaskipti hans til þess félags ómöguleg að svo stöddu.“ Einnig segir þar að Calloway hafi átt í góðu sambandi við alla hjá félaginu, bæði samherja og aðra sem koma að félaginu. Að endingu segir svo að KB Peja muni fylgja laganna bókstaf þegar kemur að Calloway og hans málum. Tindastóll mætir Þór í Þorlákshöfn á fimmtudaginn kemur, 30. nóvember. Ljóst er að Calloway verður ekki með Íslandsmeisturunum þá og ef marka má færslu KB Peja í dag er alls óvíst hvenær og hvort hann fái að spila hér á landi á næstunni.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Sjá meira