Fyrsta stikla Furiosa: A Mad Max Saga Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2023 10:32 Gera má ráð fyrir að kvikmyndin verði mikið sjónarspil, eins og Fury Road var. Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Furiosa: A Mad Max Saga hefur verið birt. Myndin er formáli Mad Max: Fury Road, og er einnig leikstýrt af George Miller. Væntingarnar fyrir Furiosa eru miklar, þar sem Fury Road frá 2015 er af mörgum talinn meðal heimsins bestu mynda. Í þessar mynd setur Anya Taylor-Joy sig í spor Furiosu, sem Charlize Theron lék í Fury Road, og fjallar myndin um yngri ár hennar. Chris Hemsworth leikur einnig í myndinni en persóna hans ber heitið Dementus. Handrit myndarinnar var skrifað að Miller og Nico Lathouris, sem kom einnig að handriti Fury Road. Myndin fjallar eins og áður segir um yngri ár Furiosu eftir að henni er rænt af Dementus. Hún þarf að lifa af í auðninni og komast aftur heim. Warner birti einnig veggspjald myndarinnar í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by @madmaxmovie Bíó og sjónvarp Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Í þessar mynd setur Anya Taylor-Joy sig í spor Furiosu, sem Charlize Theron lék í Fury Road, og fjallar myndin um yngri ár hennar. Chris Hemsworth leikur einnig í myndinni en persóna hans ber heitið Dementus. Handrit myndarinnar var skrifað að Miller og Nico Lathouris, sem kom einnig að handriti Fury Road. Myndin fjallar eins og áður segir um yngri ár Furiosu eftir að henni er rænt af Dementus. Hún þarf að lifa af í auðninni og komast aftur heim. Warner birti einnig veggspjald myndarinnar í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by @madmaxmovie
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira