Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 17:30 Jón Daði í leik dagsins. @OfficialBWFC Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Boldon leikur í ensku C-deildinni á meðan Harrogate er deild neðar og heimamenn í Bolton því sigurstranglegri fyrir leik. Jón Daði var eins og áður sagði í byrjunarliðinu og miðað við frammistöðu hans verður erfitt fyrir Ian Evatt, þjálfara, að taka hann úr liðinu. Jón Daði Böðvarsson with a first half hat-trick #EmiratesFACup pic.twitter.com/fxmxgrQSGx— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 2, 2023 Jón Daði braut ísinn á 9. mínútu, bætti við öðru marki sínu og öðru marki Bolton á 33. mínútu. Framherjinn fullkomnaði svo þrennu sína tíu mínútum síðar og staðan orðin 3-0. Gestirnir minnkuðu muninn fyrir hálfleik en Bolton skoraði tvívegis í upphafi síðari hálfleiks og gekk endanlega frá leiknum. Jón Daði var tekinn af velli á 65. mínútu. It was a 5 -star performance from @OfficialBWFC, as a @jondadi hat-trick and @nlundulu double saw them through to the #EmiratesFACup third round pic.twitter.com/lJfBwBWDV1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 2, 2023 Þá stóð Rúnar Alex Rúnarsson vaktina í marki Cardiff City þegar liðið tapaði 2-0 á útivelli gegn Southampton. Rúnar Alex og félagar eru í 11. sæti með 27 stig að loknum 19 umferðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Boldon leikur í ensku C-deildinni á meðan Harrogate er deild neðar og heimamenn í Bolton því sigurstranglegri fyrir leik. Jón Daði var eins og áður sagði í byrjunarliðinu og miðað við frammistöðu hans verður erfitt fyrir Ian Evatt, þjálfara, að taka hann úr liðinu. Jón Daði Böðvarsson with a first half hat-trick #EmiratesFACup pic.twitter.com/fxmxgrQSGx— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 2, 2023 Jón Daði braut ísinn á 9. mínútu, bætti við öðru marki sínu og öðru marki Bolton á 33. mínútu. Framherjinn fullkomnaði svo þrennu sína tíu mínútum síðar og staðan orðin 3-0. Gestirnir minnkuðu muninn fyrir hálfleik en Bolton skoraði tvívegis í upphafi síðari hálfleiks og gekk endanlega frá leiknum. Jón Daði var tekinn af velli á 65. mínútu. It was a 5 -star performance from @OfficialBWFC, as a @jondadi hat-trick and @nlundulu double saw them through to the #EmiratesFACup third round pic.twitter.com/lJfBwBWDV1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 2, 2023 Þá stóð Rúnar Alex Rúnarsson vaktina í marki Cardiff City þegar liðið tapaði 2-0 á útivelli gegn Southampton. Rúnar Alex og félagar eru í 11. sæti með 27 stig að loknum 19 umferðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira