Telur það ekki eftir sér að vera kúltúrbarn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. desember 2023 19:44 Sean Astin sem fór með hlutverk Sáms Gamban í Hringadrottinssögu segist fús sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. EPA/Alexander Ruesche Sean Astin, þekktastur fyrir að hafa leikið Sóma Gamban í geysivinsæla Hringadrottinssöguþríleiknum, segist glaður sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira
Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira