Ballið búið hjá Taco Bell Árni Sæberg skrifar 4. desember 2023 14:47 Helgi Vilhjálmsson eða Helgi í Góu eins og hann er oft kallaður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Veitingastöðum alþjóðlegu keðjunnar Taco Bell, sem reknir hafa verið samhliða veitingastöðum KFC hér á landi, verður lokað að óbreyttu. Helgi Vilhjálmsson, sem ávallt er kenndur við Góu, segir sérfræðinga KFC á alþjóðavísu hafa bannað rekstur staðanna í sama húsnæði. Glöggir viðskiptavinir Taco Bell og KFC hafa tekið eftir því að merkingar Taco Bell á stöðunum í Grafarholti og Hafnarfirði hafa verið teknar niður. Helgi, sem rekið hefur KFC á Íslandi í rúm fjörutíu ár og Taco Bell frá árinu 2006, segir að ákvörðunin hafi ekki verið í hans höndum. „Við megum víst ekki vera með þessa staði lengur saman. Þetta eru sérfræðingar úti í heimi sem ráða þessu,“ segir Helgi en Taco Bell hefur deilt húsnæði með KFC hér á landi í fjölmörg ár. Reksturinn hafi gengið vel Að sögn Helga er veitingastaðakeðjan því hætt í bili en tekur þó fram að verið sé að skoða málið. „Þetta er svolítið skrítið finnst mér eftir fjörutíu ár í þessu að við virðumst ekkert vita sem erum að vinna á gólfinu bara þeir sem koma úr skólunum,“ segir Helgi og bætir við að þeir hafi ekki verið spurðir álits varðandi breytt fyrirkomulag. Helgi segir reksturinn hafa gengið vel og að fólki hafi fundist gott að hafa staðina saman enda séu langanir fólks misjafnar. „Þetta er leiðinlegt fyrir okkar föstu kúnna því þetta hefur þótt sniðugt með.“ Matur Veitingastaðir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Fleiri fréttir Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Sjá meira
Glöggir viðskiptavinir Taco Bell og KFC hafa tekið eftir því að merkingar Taco Bell á stöðunum í Grafarholti og Hafnarfirði hafa verið teknar niður. Helgi, sem rekið hefur KFC á Íslandi í rúm fjörutíu ár og Taco Bell frá árinu 2006, segir að ákvörðunin hafi ekki verið í hans höndum. „Við megum víst ekki vera með þessa staði lengur saman. Þetta eru sérfræðingar úti í heimi sem ráða þessu,“ segir Helgi en Taco Bell hefur deilt húsnæði með KFC hér á landi í fjölmörg ár. Reksturinn hafi gengið vel Að sögn Helga er veitingastaðakeðjan því hætt í bili en tekur þó fram að verið sé að skoða málið. „Þetta er svolítið skrítið finnst mér eftir fjörutíu ár í þessu að við virðumst ekkert vita sem erum að vinna á gólfinu bara þeir sem koma úr skólunum,“ segir Helgi og bætir við að þeir hafi ekki verið spurðir álits varðandi breytt fyrirkomulag. Helgi segir reksturinn hafa gengið vel og að fólki hafi fundist gott að hafa staðina saman enda séu langanir fólks misjafnar. „Þetta er leiðinlegt fyrir okkar föstu kúnna því þetta hefur þótt sniðugt með.“
Matur Veitingastaðir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Fleiri fréttir Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Sjá meira