Jólahefðir..... Fyrir hvern? Anna Claessen skrifar 10. desember 2023 18:31 Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Anna Claessen Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Sjá meira
Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar