Jólahefðir..... Fyrir hvern? Anna Claessen skrifar 10. desember 2023 18:31 Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Anna Claessen Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar