Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við fréttastofu. Hann segir að fljúgandi hálka hafi verið á svæðinu.
Ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsli ökumanns og farþegans, en varðstjóri segir að ekki hafi þurft að notast við klippur á vettvangi.