Dæmdur í þriggja ára bann: Hefur dæmt þrjá leiki Íslands á stórmótum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 07:31 Matija Gubica rekur hér Vignir Svavarsson af velli í tvær mínútur í leik Íslands á HM í Katar 2015. EPA/Gjorgji Licovski Króatíski handboltadómarinn Matija Gubica var í gær dæmdur í þriggja ára bann frá dómgæslu af evrópska handboltasambandinu. Gubica er sekur um að hafi brotið gegn bæði siðareglum evrópska handboltasambandsins (EHF Code of Conduct) sem og gegn siðareglum Alþjóða handboltasambandsins (IHF Ethics Code). Það var þó tekið fram í frétt um dóminn, á heimasíðu evrópska sambandsins, að brotin hafi ekkert að gera með mögulega hagræðingu úrslita eða að króatíski dómarinn hafi haft önnur áhrif á úrslit leikja. Now Croatian referee Matija Gubica has been suspended from officiating EHF competitions for three years, guilty of having violated fundamental obligations outlined in the EHF Code of Conduct and the IHF Ethics Code.The case is not related to any allegations of possible match https://t.co/nAUxXd0I8w— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 12, 2023 Matija Gubica dæmdi alltaf með landa sínum Boris Milosevic. Þeir hafa bæði dæmt úrslitaleik á HM og EM á síðustu árum. Gubica og Milosevic dæmdu úrslitaleik Evrópumótsins 2018 á milli Spánar og Svíþjóðar en einnig úrslitaleik heimsmeistaramótsins 2019 milli Danmerkur og Noregs. Þeir dæmdu líka leikinn um þriðja sætið á HM 2021 en hann var á milli Spánar og Frakklands. Gubica og Milosevic hafa enn fremur dæmt þrjá leiki íslenska landsliðsins á stórmótum. Þeir dæmdu fyrst leik Íslands og Noregs á EM 2014 en þann leik vann Ísland 31-26. Næst dæmdu þeir leik Íslands og Alsír á HM 2015 en þann leik vann Ísland 32-24. Íslensku strákarnir töpuðu síðan síðasta leiknum sem þeir Gubica og Milosevic dæmdu hjá þeim en það var tapleikur á móti Svíum á EM 2020. Gubica og Milosevic eru því ekki meðal dómara á EM í Þýskalandi í næsta mánuði en þeir voru búnir að dæma á öllum Evrópumótum frá og með EM 2014 eða fimm mótum í röð. EM 2024 í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Gubica er sekur um að hafi brotið gegn bæði siðareglum evrópska handboltasambandsins (EHF Code of Conduct) sem og gegn siðareglum Alþjóða handboltasambandsins (IHF Ethics Code). Það var þó tekið fram í frétt um dóminn, á heimasíðu evrópska sambandsins, að brotin hafi ekkert að gera með mögulega hagræðingu úrslita eða að króatíski dómarinn hafi haft önnur áhrif á úrslit leikja. Now Croatian referee Matija Gubica has been suspended from officiating EHF competitions for three years, guilty of having violated fundamental obligations outlined in the EHF Code of Conduct and the IHF Ethics Code.The case is not related to any allegations of possible match https://t.co/nAUxXd0I8w— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 12, 2023 Matija Gubica dæmdi alltaf með landa sínum Boris Milosevic. Þeir hafa bæði dæmt úrslitaleik á HM og EM á síðustu árum. Gubica og Milosevic dæmdu úrslitaleik Evrópumótsins 2018 á milli Spánar og Svíþjóðar en einnig úrslitaleik heimsmeistaramótsins 2019 milli Danmerkur og Noregs. Þeir dæmdu líka leikinn um þriðja sætið á HM 2021 en hann var á milli Spánar og Frakklands. Gubica og Milosevic hafa enn fremur dæmt þrjá leiki íslenska landsliðsins á stórmótum. Þeir dæmdu fyrst leik Íslands og Noregs á EM 2014 en þann leik vann Ísland 31-26. Næst dæmdu þeir leik Íslands og Alsír á HM 2015 en þann leik vann Ísland 32-24. Íslensku strákarnir töpuðu síðan síðasta leiknum sem þeir Gubica og Milosevic dæmdu hjá þeim en það var tapleikur á móti Svíum á EM 2020. Gubica og Milosevic eru því ekki meðal dómara á EM í Þýskalandi í næsta mánuði en þeir voru búnir að dæma á öllum Evrópumótum frá og með EM 2014 eða fimm mótum í röð.
EM 2024 í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira