Hjól atvinnulífsins á fullu í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. desember 2023 15:01 Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Skagafirði, sem er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Skagafirði og verða áfram á nýju ári en þar má nefna stækkun sundlaugarinnar á Sauðárkróki, bygging nýs leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi og stækkun á höfninni á Sauðárkróki svo eitthvað sé nefnt. Hjól atvinnulífsins í Skagafirði snúast hratt um þessar mundir því það er allsstaðar svo mikið að gera og mörg spennandi verkefni í pípunum. Á sama tíma fjölgar íbúum í sveitarfélaginu en þeir eru í dag rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um tæplega 100 íbúa á árinu, sem er að líða. Sveitarstjórinn, Sigfús Ingi Sigfússon er að vonum ánægður með allra framkvæmdirnar sem eru í gangi eða eru að fara í gang. „Já, það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila. Stórar framkvæmdir á næsta ári eru sundlaugin á Sauðárkróki, framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi, stækkun á höfninni á Sauðárkróki og stækkun á verknámshúsinu, þannig að það er margt fram undan,” segir Sigfús Ingi. Það hlýtur að vera gaman að vera sveitarstjóri í svona flottu sveitarfélagi eða hvað? „Það er mjög gaman. Ég er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt, þetta er bara mjög góður staður að búa á.” Það er engin lognmolla í atvinnulífinu á Sauðárkróki eða á öðrum þéttbýlisstöðum í Skagafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir Sigfús að sé best við sveitarfélagið að hans mati ? „Ég held að það sé mannlífið, hér er mjög gott og samheldið og þétt mannlíf. Við tökum öllum, bæði gestum og þeim, sem vilja dvelja hér lengur opnum örmum,” segir Sigfús Ingi. Skagafjörður Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Fleiri fréttir „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Sjá meira
Hjól atvinnulífsins í Skagafirði snúast hratt um þessar mundir því það er allsstaðar svo mikið að gera og mörg spennandi verkefni í pípunum. Á sama tíma fjölgar íbúum í sveitarfélaginu en þeir eru í dag rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um tæplega 100 íbúa á árinu, sem er að líða. Sveitarstjórinn, Sigfús Ingi Sigfússon er að vonum ánægður með allra framkvæmdirnar sem eru í gangi eða eru að fara í gang. „Já, það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila. Stórar framkvæmdir á næsta ári eru sundlaugin á Sauðárkróki, framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi, stækkun á höfninni á Sauðárkróki og stækkun á verknámshúsinu, þannig að það er margt fram undan,” segir Sigfús Ingi. Það hlýtur að vera gaman að vera sveitarstjóri í svona flottu sveitarfélagi eða hvað? „Það er mjög gaman. Ég er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt, þetta er bara mjög góður staður að búa á.” Það er engin lognmolla í atvinnulífinu á Sauðárkróki eða á öðrum þéttbýlisstöðum í Skagafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir Sigfús að sé best við sveitarfélagið að hans mati ? „Ég held að það sé mannlífið, hér er mjög gott og samheldið og þétt mannlíf. Við tökum öllum, bæði gestum og þeim, sem vilja dvelja hér lengur opnum örmum,” segir Sigfús Ingi.
Skagafjörður Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Fleiri fréttir „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Sjá meira