Biðst afsökunar á „kallalegu yfirlæti“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 16:39 Þorsteinn segist eiga það til að „kallakallast yfir sig Vísir/Samsett Þorsteinn V. Einarsson bað starfsmann Bónus, Ester Harðardóttur, afsökunar á því sem hann kallar „kallalegt yfirlæti.“ Þetta hafi hann sýnt þegar hann nafngreindi hana á Instagram fyrir að hafa ekki ákveðið að selja bókina hans í verslunum Bónus og hvatti þúsundir fylgjendur sína til að senda á hana tölvupóst og krefja hana um að selja bókina í versluninni. Í annarri færslu sem Þorsteinn birti á Instagram í dag segir Þorsteinn sig sannarlega hafa verið ósáttan með ákvörðun Esterar en að honum þyki leitt að hafa blandað henni persónulega inn í málið og sýnt í leiðinni karllægt yfirlæti. „Það var klárlega rangt að gera þig að skotspóni míns ósættis. Ég hljóp á mig. Sorrí, Ester,“ skrifar Þorsteinn. Karlremba í bataferli Hann segir jafnframt að þó hann beiti sér markvisst fyrir feminískum gildum sínum þá sé hann í grunninn karlremba og líti á sig sem karlrembu í bataferli. Þorsteinn segir að innsýn sín í viðfangsefni sín, þriðju vaktina og skaðlega karlmennsku, sé hans helsti styrkleiki en á sama tíma veikleiki. „Sérstaklega þegar ég gæti ekki að mér og vanda mig. Þá á ég það til að kallakallast yfir mig og jafnvel valta yfir fólk. Eins og Ester,“ bætir hann við í færslunni. Þorsteinn segir þó að bókin sé sem betur fer ekki skrifuð af honum einum heldur eiginkonu sinni Huldu Tölgyes sem er sálfræðingur. Bókin byggi jafnframt á 130 heimildum, aðsendum reynslusögum og reynslu þeirra hjóna. „Ester, ég skal senda þér eintak — ef þú hefur áhuga,“ skrifar Þorsteinn að lokum. Jafnréttismál Bókaútgáfa Verslun Matvöruverslun Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira
Þetta hafi hann sýnt þegar hann nafngreindi hana á Instagram fyrir að hafa ekki ákveðið að selja bókina hans í verslunum Bónus og hvatti þúsundir fylgjendur sína til að senda á hana tölvupóst og krefja hana um að selja bókina í versluninni. Í annarri færslu sem Þorsteinn birti á Instagram í dag segir Þorsteinn sig sannarlega hafa verið ósáttan með ákvörðun Esterar en að honum þyki leitt að hafa blandað henni persónulega inn í málið og sýnt í leiðinni karllægt yfirlæti. „Það var klárlega rangt að gera þig að skotspóni míns ósættis. Ég hljóp á mig. Sorrí, Ester,“ skrifar Þorsteinn. Karlremba í bataferli Hann segir jafnframt að þó hann beiti sér markvisst fyrir feminískum gildum sínum þá sé hann í grunninn karlremba og líti á sig sem karlrembu í bataferli. Þorsteinn segir að innsýn sín í viðfangsefni sín, þriðju vaktina og skaðlega karlmennsku, sé hans helsti styrkleiki en á sama tíma veikleiki. „Sérstaklega þegar ég gæti ekki að mér og vanda mig. Þá á ég það til að kallakallast yfir mig og jafnvel valta yfir fólk. Eins og Ester,“ bætir hann við í færslunni. Þorsteinn segir þó að bókin sé sem betur fer ekki skrifuð af honum einum heldur eiginkonu sinni Huldu Tölgyes sem er sálfræðingur. Bókin byggi jafnframt á 130 heimildum, aðsendum reynslusögum og reynslu þeirra hjóna. „Ester, ég skal senda þér eintak — ef þú hefur áhuga,“ skrifar Þorsteinn að lokum.
Jafnréttismál Bókaútgáfa Verslun Matvöruverslun Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira