Biðst afsökunar á „kallalegu yfirlæti“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 16:39 Þorsteinn segist eiga það til að „kallakallast yfir sig Vísir/Samsett Þorsteinn V. Einarsson bað starfsmann Bónus, Ester Harðardóttur, afsökunar á því sem hann kallar „kallalegt yfirlæti.“ Þetta hafi hann sýnt þegar hann nafngreindi hana á Instagram fyrir að hafa ekki ákveðið að selja bókina hans í verslunum Bónus og hvatti þúsundir fylgjendur sína til að senda á hana tölvupóst og krefja hana um að selja bókina í versluninni. Í annarri færslu sem Þorsteinn birti á Instagram í dag segir Þorsteinn sig sannarlega hafa verið ósáttan með ákvörðun Esterar en að honum þyki leitt að hafa blandað henni persónulega inn í málið og sýnt í leiðinni karllægt yfirlæti. „Það var klárlega rangt að gera þig að skotspóni míns ósættis. Ég hljóp á mig. Sorrí, Ester,“ skrifar Þorsteinn. Karlremba í bataferli Hann segir jafnframt að þó hann beiti sér markvisst fyrir feminískum gildum sínum þá sé hann í grunninn karlremba og líti á sig sem karlrembu í bataferli. Þorsteinn segir að innsýn sín í viðfangsefni sín, þriðju vaktina og skaðlega karlmennsku, sé hans helsti styrkleiki en á sama tíma veikleiki. „Sérstaklega þegar ég gæti ekki að mér og vanda mig. Þá á ég það til að kallakallast yfir mig og jafnvel valta yfir fólk. Eins og Ester,“ bætir hann við í færslunni. Þorsteinn segir þó að bókin sé sem betur fer ekki skrifuð af honum einum heldur eiginkonu sinni Huldu Tölgyes sem er sálfræðingur. Bókin byggi jafnframt á 130 heimildum, aðsendum reynslusögum og reynslu þeirra hjóna. „Ester, ég skal senda þér eintak — ef þú hefur áhuga,“ skrifar Þorsteinn að lokum. Jafnréttismál Bókaútgáfa Verslun Matvöruverslun Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira
Þetta hafi hann sýnt þegar hann nafngreindi hana á Instagram fyrir að hafa ekki ákveðið að selja bókina hans í verslunum Bónus og hvatti þúsundir fylgjendur sína til að senda á hana tölvupóst og krefja hana um að selja bókina í versluninni. Í annarri færslu sem Þorsteinn birti á Instagram í dag segir Þorsteinn sig sannarlega hafa verið ósáttan með ákvörðun Esterar en að honum þyki leitt að hafa blandað henni persónulega inn í málið og sýnt í leiðinni karllægt yfirlæti. „Það var klárlega rangt að gera þig að skotspóni míns ósættis. Ég hljóp á mig. Sorrí, Ester,“ skrifar Þorsteinn. Karlremba í bataferli Hann segir jafnframt að þó hann beiti sér markvisst fyrir feminískum gildum sínum þá sé hann í grunninn karlremba og líti á sig sem karlrembu í bataferli. Þorsteinn segir að innsýn sín í viðfangsefni sín, þriðju vaktina og skaðlega karlmennsku, sé hans helsti styrkleiki en á sama tíma veikleiki. „Sérstaklega þegar ég gæti ekki að mér og vanda mig. Þá á ég það til að kallakallast yfir mig og jafnvel valta yfir fólk. Eins og Ester,“ bætir hann við í færslunni. Þorsteinn segir þó að bókin sé sem betur fer ekki skrifuð af honum einum heldur eiginkonu sinni Huldu Tölgyes sem er sálfræðingur. Bókin byggi jafnframt á 130 heimildum, aðsendum reynslusögum og reynslu þeirra hjóna. „Ester, ég skal senda þér eintak — ef þú hefur áhuga,“ skrifar Þorsteinn að lokum.
Jafnréttismál Bókaútgáfa Verslun Matvöruverslun Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira