Öryggisráð? Ólafur Aron Sveinsson skrifar 18. desember 2023 18:31 Þrátt fyrir eldfjallahættu, storma og aðra áhættuþætti er Ísland talið eitt öruggasta landsvæði í heimi fyrir fólk að búa. Öruggt að því leitinu til að mönnum virðist ekki stafa eins mikil hætta af okkar eigin tegund eins og víða annars staðar í heiminum. Að annars landfræðilega óöruggt landsvæði skuli skv. ýmsum samfélagslegum mælikvörðum (*GPI) verið talið öruggasta land heims finnst mér áhugaverð tilhugsun. Öryggisvitundin kemur m.a fram í því að þegar raunveruleg vá ógnar öryggi landsbúa, verður samstaðan áþreifanleg og augljós – án frekari málalenginga. Af hverju? Held að það sé m.a vegna þess að öryggi samborgara okkar skiptir okkur máli – er hluti af okkar eigin öryggiskennd. Sást nýverið í Grindavík. Í sama skyni má ætla að foreldrar eða aðstandendur sem varðveita börn í hjarta sér, hafi einnig börn annarra í sjónlínu sinni. Í hluttekningu við mannlegan veruleika - mannlegur eiginleiki sem ræðst ekki beint af pólitík, þó að fólk geri eðlilega þá grunngröfu að pólitísk öfl taki tillit til þessa grundvallar þáttar í hvers kyns framvindu mála. Hvað yrði um mannlegt samfélag til legnri tíma annars? Í því skyni myndi maður halda að velferðarríki nútímann varði vel slíkar grunnþarfir eða gildi sem forsenda sínss eigin samfélags. Ýmsir þar til gerðir alþjóðlegir sáttmálar og viðmið hafa verið sett í gegnum tíðinna, en virðast undanfarin misseri verið einfaldlega virtir að vettugi af aþjóðasamfélaginu. Engin yfirlýst afstaða tekin, á meðan voðaverk eru framin undir berum himni í miðausturlölndum. Heyra má í fréttaflutningi að það eigi sér stað undir því yfirskyni að óvinurinn feli sig þar sem börn og óbreyttir borgarar hafi sig við. En er það nóg til að réttlæta athæfið? Er þegar öllu er á botninn hvolft ekki allt ofbeldi blindað af einhvers konar sjálfs réttlætanlegri afstöðu, gegnur fram án tillits til tilveru réttar annarra? Verður fólk, eða ríki sem verða vitni af slíku ekki einfaldlega að bíða með að stilla saman strengjum pólitískra- eða viðkiptalegra hagsmuna, þangað til grundvallar mannréttindi eru tryggð? Er staðan eins og hún er orðin ekki jafn einföld og ef kvika myndi ryðja sér til rúms undir fótum okkar? Ekkert annað að gera enn að ýta afdráttarlaust á rauða takkann? Að því loknu ræða hlutina á pólitískum vettvangi? Liggur ekki beinast við að það sé í höndum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að brugðist sé við í nafni heildarhagsmuna og mannréttinda? Ef leikreglur aþjóðasamfélagsins eru ekki brotnar með fjöldadauða varnarlausra borgara, hvenær er þá farið út fyrir mörkin? Hvar eru mörkin í samstöðu eða hlutleysi, þannig það grafi ekki undan okkar eigin grunngildium? Er það í raun pólitískt álitamál hvort það sé ásættanlegt að fórna lífi óbreytta borgara í þúsundatali? Hvert er hlutverk alþjóðasamfélagsins, sbr öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna ef það er ekki að minnsta kosti varða öryggi barna þessa heims? Höfundur er leiðbeinandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson Skoðun Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Skoðun Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Að kveðja 2025 og mæta 2026 með mildi og forvitni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Þrátt fyrir eldfjallahættu, storma og aðra áhættuþætti er Ísland talið eitt öruggasta landsvæði í heimi fyrir fólk að búa. Öruggt að því leitinu til að mönnum virðist ekki stafa eins mikil hætta af okkar eigin tegund eins og víða annars staðar í heiminum. Að annars landfræðilega óöruggt landsvæði skuli skv. ýmsum samfélagslegum mælikvörðum (*GPI) verið talið öruggasta land heims finnst mér áhugaverð tilhugsun. Öryggisvitundin kemur m.a fram í því að þegar raunveruleg vá ógnar öryggi landsbúa, verður samstaðan áþreifanleg og augljós – án frekari málalenginga. Af hverju? Held að það sé m.a vegna þess að öryggi samborgara okkar skiptir okkur máli – er hluti af okkar eigin öryggiskennd. Sást nýverið í Grindavík. Í sama skyni má ætla að foreldrar eða aðstandendur sem varðveita börn í hjarta sér, hafi einnig börn annarra í sjónlínu sinni. Í hluttekningu við mannlegan veruleika - mannlegur eiginleiki sem ræðst ekki beint af pólitík, þó að fólk geri eðlilega þá grunngröfu að pólitísk öfl taki tillit til þessa grundvallar þáttar í hvers kyns framvindu mála. Hvað yrði um mannlegt samfélag til legnri tíma annars? Í því skyni myndi maður halda að velferðarríki nútímann varði vel slíkar grunnþarfir eða gildi sem forsenda sínss eigin samfélags. Ýmsir þar til gerðir alþjóðlegir sáttmálar og viðmið hafa verið sett í gegnum tíðinna, en virðast undanfarin misseri verið einfaldlega virtir að vettugi af aþjóðasamfélaginu. Engin yfirlýst afstaða tekin, á meðan voðaverk eru framin undir berum himni í miðausturlölndum. Heyra má í fréttaflutningi að það eigi sér stað undir því yfirskyni að óvinurinn feli sig þar sem börn og óbreyttir borgarar hafi sig við. En er það nóg til að réttlæta athæfið? Er þegar öllu er á botninn hvolft ekki allt ofbeldi blindað af einhvers konar sjálfs réttlætanlegri afstöðu, gegnur fram án tillits til tilveru réttar annarra? Verður fólk, eða ríki sem verða vitni af slíku ekki einfaldlega að bíða með að stilla saman strengjum pólitískra- eða viðkiptalegra hagsmuna, þangað til grundvallar mannréttindi eru tryggð? Er staðan eins og hún er orðin ekki jafn einföld og ef kvika myndi ryðja sér til rúms undir fótum okkar? Ekkert annað að gera enn að ýta afdráttarlaust á rauða takkann? Að því loknu ræða hlutina á pólitískum vettvangi? Liggur ekki beinast við að það sé í höndum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að brugðist sé við í nafni heildarhagsmuna og mannréttinda? Ef leikreglur aþjóðasamfélagsins eru ekki brotnar með fjöldadauða varnarlausra borgara, hvenær er þá farið út fyrir mörkin? Hvar eru mörkin í samstöðu eða hlutleysi, þannig það grafi ekki undan okkar eigin grunngildium? Er það í raun pólitískt álitamál hvort það sé ásættanlegt að fórna lífi óbreytta borgara í þúsundatali? Hvert er hlutverk alþjóðasamfélagsins, sbr öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna ef það er ekki að minnsta kosti varða öryggi barna þessa heims? Höfundur er leiðbeinandi.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun