Leikmaður PSG og fjölskylda hans fangar á eigin heimili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 12:00 Alexandre Letellier er varamarkvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Getty/Sportinfoto Innbrotafaraldur heldur áfram hjá leikmönnum franska liðsins Paris Saint Germain og nýjasta fórnarlambið er markvörðurinn Alexandre Letellier. Letellier og fjölskylda hans vöknuðu upp í nótt þegar öryggiskerfið fór í gang eftir að óboðnir aðilar brutust inn hjá þeim. INFO LE PARISIEN | L un des gardiens du PSG, Alexandre Letellier, a été séquestré à son domicile à Hardricourt (Yvelines) en compagnie de sa compagne et de ses deux enfants. Trois personnes ont été interpelléeshttps://t.co/49do78z78q— Le Parisien | PSG (@le_Parisien_PSG) December 19, 2023 Fjórir innbrotsþjófar lokuðu Letellier, konu hans og tvö börn inn í einu herbergi heimilisins. Þeim var hótað með hnífum. Börn eru aðeins tveggja og sex ára gömul. Konan var barin í andlitið á meðan hún hélt á öðru barnanna. Hann var líka slegin en börnin sluppu við barsmíðar. Þjófarnir reyndu þarna að komast yfir pening og skartgripi. Lögreglan mætti hins vegar fljótt á staðinn og náði að handtaka þrjá af innbrotsþjófunum fjórum. Einn þeirra er 21 árs en hinir eru undir lögaldri. Einn af þjófunum komst í burtu á hlaupum en einn lögreglumannanna slasaðist í glímunni við mennina. Lögreglan beitti rafbyssu við handtöku eins mannsins. Brotist hefur verið inn hjá mörgum leikmönnum PSG á síðustu misserum. Meðal þeirra er aðalmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Letellier hefur spilað með franska félaginu frá 2020 og þriðji markvörður PSG. The home of Alexandre Letellier was targeted by burglars last night. Before the police arrived, 4 people entered his house and held the couple and their two young children aged 2 and 6 years old at knifepoint. Tthe attackers demanded money and jewellery, and even hit the pic.twitter.com/pSIEzK39Pk— Football Tweet (@Football__Tweet) December 19, 2023 Franski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Letellier og fjölskylda hans vöknuðu upp í nótt þegar öryggiskerfið fór í gang eftir að óboðnir aðilar brutust inn hjá þeim. INFO LE PARISIEN | L un des gardiens du PSG, Alexandre Letellier, a été séquestré à son domicile à Hardricourt (Yvelines) en compagnie de sa compagne et de ses deux enfants. Trois personnes ont été interpelléeshttps://t.co/49do78z78q— Le Parisien | PSG (@le_Parisien_PSG) December 19, 2023 Fjórir innbrotsþjófar lokuðu Letellier, konu hans og tvö börn inn í einu herbergi heimilisins. Þeim var hótað með hnífum. Börn eru aðeins tveggja og sex ára gömul. Konan var barin í andlitið á meðan hún hélt á öðru barnanna. Hann var líka slegin en börnin sluppu við barsmíðar. Þjófarnir reyndu þarna að komast yfir pening og skartgripi. Lögreglan mætti hins vegar fljótt á staðinn og náði að handtaka þrjá af innbrotsþjófunum fjórum. Einn þeirra er 21 árs en hinir eru undir lögaldri. Einn af þjófunum komst í burtu á hlaupum en einn lögreglumannanna slasaðist í glímunni við mennina. Lögreglan beitti rafbyssu við handtöku eins mannsins. Brotist hefur verið inn hjá mörgum leikmönnum PSG á síðustu misserum. Meðal þeirra er aðalmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Letellier hefur spilað með franska félaginu frá 2020 og þriðji markvörður PSG. The home of Alexandre Letellier was targeted by burglars last night. Before the police arrived, 4 people entered his house and held the couple and their two young children aged 2 and 6 years old at knifepoint. Tthe attackers demanded money and jewellery, and even hit the pic.twitter.com/pSIEzK39Pk— Football Tweet (@Football__Tweet) December 19, 2023
Franski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira