Má ekki vera á kjörseðlinum í Colorado Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2023 00:31 Svo virðist vera sem hegðun forsetans fyrrverandi muni koma í bakið á honum. AP Photo/Reba Saldanha, File Hæstiréttur Colorado ríkis hefur fjarlægt Donald Trump af kjörseðli ríkisins í aðdraganda forsetakosninganna og vísar til framgöngu forsetans eftir síðustu forsetakosningar. Þar er helst átt við það þegar Trump hvatti stuðningsmenn sína og Mike Pence, þáverandi varaforseta, til að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir staðfestingu kjörs Joe Biden eftir forsetakosningarnar 2020. Niðurstaða hæstaréttar Colorado er að það hafi jafngilt uppreisn með tilliti til stjórnarskrár Bandaríkjanna. Því sé forsetinn fyrrverandi ekki kjörgengur í þetta skiptið. Það brjóti gegn fjórtándu grein bandarísku stjórnarskránnar. Þar er þess getið að hver sá sem hafi gerst sekur um uppreisnartilburði gegn bandaríska ríkinu sé óhæfur til þess að bjóða sig fram til forseta. Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að ákvörðun dómstólsins hafi ekki áhrif utan Colorado ríkis. Áður hafði dómstóll á neðra dómstigi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæðið ætti ekki við um Trump þar sem hann hafi verið forseti og ekkert standi um forseta í 14. grein stjórnarskránnar. Þá kemur fram í frétt miðilsins að möguleiki verði á að áfrýja ákvörðun réttarins. Haft er eftir talsmanni Trump að niðurstaða hæstaréttar Coloroado ríkis sé „meingallaður.“ Hann segir að niðurstöðunni verði áfrýjað eins fljótt og auðið er. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Þar er helst átt við það þegar Trump hvatti stuðningsmenn sína og Mike Pence, þáverandi varaforseta, til að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir staðfestingu kjörs Joe Biden eftir forsetakosningarnar 2020. Niðurstaða hæstaréttar Colorado er að það hafi jafngilt uppreisn með tilliti til stjórnarskrár Bandaríkjanna. Því sé forsetinn fyrrverandi ekki kjörgengur í þetta skiptið. Það brjóti gegn fjórtándu grein bandarísku stjórnarskránnar. Þar er þess getið að hver sá sem hafi gerst sekur um uppreisnartilburði gegn bandaríska ríkinu sé óhæfur til þess að bjóða sig fram til forseta. Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að ákvörðun dómstólsins hafi ekki áhrif utan Colorado ríkis. Áður hafði dómstóll á neðra dómstigi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæðið ætti ekki við um Trump þar sem hann hafi verið forseti og ekkert standi um forseta í 14. grein stjórnarskránnar. Þá kemur fram í frétt miðilsins að möguleiki verði á að áfrýja ákvörðun réttarins. Haft er eftir talsmanni Trump að niðurstaða hæstaréttar Coloroado ríkis sé „meingallaður.“ Hann segir að niðurstöðunni verði áfrýjað eins fljótt og auðið er.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira