Ekki einn heldur tveir Mbappé inn á vellinum hjá PSG í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2023 13:32 Kylian Mbappé og yngri bróðir hans Ethan Mbappé eftir leik Paris Saint-Germain og Metz í frönsku deildinni í gær. Getty/Jean Catuffe Kylian Mbappé og fjölskylda upplifðu stóra stund í gær þegar Paris Saint Germain vann 3-1 sigur á Metz á Parc des Princes í frönsku deildinni. Það var ekki nóg með það að Mbappé skoraði tvívegis í leiknum og átti að auki afmæli í gær. Hann fékk nefnilega líka flotta afmælisgjöf undir lok leiksins. Yngri bróðir Kylian heitir Ethan og er aðeins sextán ára gamall. Hann fékk að koma inn í gær í uppbótatíma leiksins á móti Metz og spilaði þar með sinn fyrsta aðalliðsleik með PSG. 16-year-old Ethan Mbappé makes his PSG debut, sharing the pitch with his brother Kylian pic.twitter.com/gkhYkt5D1q— B/R Football (@brfootball) December 20, 2023 Ethan er átta árum yngri en Kylian en hann er örvfættur og teknískur miðjumaður. Foreldrar strákanna voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda á leiknum í gær. Stór stund fyrir alla í Mbappé fjölskyldunni. Ethan heldur upp á sautján ára afmælið sitt 29. desember næstkomandi en hann byrjaði hjá sama liði og Mbappé sem er AS Bondy. Þessi tvö mörk frá Kylian Mbappé eldri þýða einnig að hann er kominn með tíu marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn í frönsku deildinni. Mbappé hefur skorað átján mörk í aðeins sextán leikjum. Næsti maður er aðeins með átta mörk og nægði því ekki að tvöfalda markaskor sitt ef hann ætlaði að ná Mbappé. PSG er líka á toppnum með fimm stiga forskot á næsta lið sem er Nice. Liðið hefur náð í fjörutíu stig út úr fyrstu sautján leikjunum. Presnel Kimpembe, le grand frère, qui interroge Ethan Mbappé sur ses premières minutes en pro avec le PSG. C est top ça pic.twitter.com/jBWv7lmtRz— ParisTeam (@Paristeamfr) December 21, 2023 Franski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Sjá meira
Það var ekki nóg með það að Mbappé skoraði tvívegis í leiknum og átti að auki afmæli í gær. Hann fékk nefnilega líka flotta afmælisgjöf undir lok leiksins. Yngri bróðir Kylian heitir Ethan og er aðeins sextán ára gamall. Hann fékk að koma inn í gær í uppbótatíma leiksins á móti Metz og spilaði þar með sinn fyrsta aðalliðsleik með PSG. 16-year-old Ethan Mbappé makes his PSG debut, sharing the pitch with his brother Kylian pic.twitter.com/gkhYkt5D1q— B/R Football (@brfootball) December 20, 2023 Ethan er átta árum yngri en Kylian en hann er örvfættur og teknískur miðjumaður. Foreldrar strákanna voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda á leiknum í gær. Stór stund fyrir alla í Mbappé fjölskyldunni. Ethan heldur upp á sautján ára afmælið sitt 29. desember næstkomandi en hann byrjaði hjá sama liði og Mbappé sem er AS Bondy. Þessi tvö mörk frá Kylian Mbappé eldri þýða einnig að hann er kominn með tíu marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn í frönsku deildinni. Mbappé hefur skorað átján mörk í aðeins sextán leikjum. Næsti maður er aðeins með átta mörk og nægði því ekki að tvöfalda markaskor sitt ef hann ætlaði að ná Mbappé. PSG er líka á toppnum með fimm stiga forskot á næsta lið sem er Nice. Liðið hefur náð í fjörutíu stig út úr fyrstu sautján leikjunum. Presnel Kimpembe, le grand frère, qui interroge Ethan Mbappé sur ses premières minutes en pro avec le PSG. C est top ça pic.twitter.com/jBWv7lmtRz— ParisTeam (@Paristeamfr) December 21, 2023
Franski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Sjá meira