Daginn tekur að lengja á ný Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 08:41 Á morgun nýtur birtu örfáum sekúndum lengur en í dag. Vísir/Vilhelm Vetrarsólstöður voru á fjórða tímanum í nótt. Frá og með deginum í dag tekur sól að hækka á lofti og hver dagur verður örlítið lengri en dagurinn á undan, mörgum eflaust til mikillar ánægju. Sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hættir að hækka eða lækka á lofti. Sólstöður að vetri er sá tími ársins þegar nóttin er lengst á norðurslóðum. Klukkan 3:27 í nótt voru vetrarsólstöður, og á næstu dögum tekur daginn að lengja og nóttin að styttast. Þróunin er hæg en stöðug, á morgun njóta landsmenn birtu sólarinnar örfáum sekúndum lengur en í dag og smám saman víkur myrkrið alveg fyrir hækkandi sól. Þrátt fyrir að framboð á sólarljósi aukist nú eru janúar og febrúar að jafnaði köldustu mánuðir ársins.Vísir/Vilhelm Dagarnir halda áfram að lengjast fram að sólstöðum að sumri, sem á næsta ári verða 20. júní, þá er lengsti dagur ársins og jafnframt stysta nóttin. Að meðaltali lengir daginn um þrjár mínútur og tuttugu sekúndur á sólarhring. Bjart í fjórar klukkustundir í dag Í dag njóta íbúar höfuðborgarsvæðisins birtu sólarinnar í fjórar klukkustundir og sjö mínútur, eða frá klukkan 11:22 – 15:29, samkvæmt Timeanddate.com. Hér má sjá umfjöllun úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2 frá byrjun árs þar sem rýnt var í sólarganginn. Veður Tímamót Jól Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hættir að hækka eða lækka á lofti. Sólstöður að vetri er sá tími ársins þegar nóttin er lengst á norðurslóðum. Klukkan 3:27 í nótt voru vetrarsólstöður, og á næstu dögum tekur daginn að lengja og nóttin að styttast. Þróunin er hæg en stöðug, á morgun njóta landsmenn birtu sólarinnar örfáum sekúndum lengur en í dag og smám saman víkur myrkrið alveg fyrir hækkandi sól. Þrátt fyrir að framboð á sólarljósi aukist nú eru janúar og febrúar að jafnaði köldustu mánuðir ársins.Vísir/Vilhelm Dagarnir halda áfram að lengjast fram að sólstöðum að sumri, sem á næsta ári verða 20. júní, þá er lengsti dagur ársins og jafnframt stysta nóttin. Að meðaltali lengir daginn um þrjár mínútur og tuttugu sekúndur á sólarhring. Bjart í fjórar klukkustundir í dag Í dag njóta íbúar höfuðborgarsvæðisins birtu sólarinnar í fjórar klukkustundir og sjö mínútur, eða frá klukkan 11:22 – 15:29, samkvæmt Timeanddate.com. Hér má sjá umfjöllun úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2 frá byrjun árs þar sem rýnt var í sólarganginn.
Veður Tímamót Jól Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira