Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól