Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Dæturnar miðpunktur jólahaldsins Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Allir hefðbundnir í jólatónlist Jól Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Dæturnar miðpunktur jólahaldsins Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Allir hefðbundnir í jólatónlist Jól Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól