Vinna stýrihóps um þjónustuhandbók vetrarþjónustu borið árangur Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 27. desember 2023 22:01 Í Reykjavík kyngdi niður snjó í gær. Vísir/Vilhelm Snjómokstursmenn hafa staðið í ströngu í allan dag eftir mikla snjókomu í höfuðborginni í gærkvöldi. Víðast hvar er orðið greiðfært og skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins segir það stýrihópnum umtalaða um þjónustuhandbók vetrarþjónustunnar að þakka. Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni. Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni.
Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira