Vinna stýrihóps um þjónustuhandbók vetrarþjónustu borið árangur Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 27. desember 2023 22:01 Í Reykjavík kyngdi niður snjó í gær. Vísir/Vilhelm Snjómokstursmenn hafa staðið í ströngu í allan dag eftir mikla snjókomu í höfuðborginni í gærkvöldi. Víðast hvar er orðið greiðfært og skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins segir það stýrihópnum umtalaða um þjónustuhandbók vetrarþjónustunnar að þakka. Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni. Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni.
Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira