Trump ekki kjörgengur í Maine Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 06:51 Trump verður hvorki á kjörseðlum í Maine né Colorado, að óbreyttu. AP/Geoff Stellfox Innanríkisráðherra Maine í Bandaríkjunum, sem meðal annars hefur umsjón með framkvæmd kosninga í ríkinu, hefur ákveðið að Donald Trump sé ekki kjörgengur vegna framgöngu hans þegar ráðist var inn í þinghúsið í Washington árið 2021. Þetta þýðir að Trump verður að óbreyttu ekki á kjörseðlum í ríkinu í forsetakosningunum á næsta ári. Shenna Bellows greindi frá ákvörðun sinni í gær en hún tók málið til athugunar eftir að kæra var lögð fram af hópi íbúa. Sagðist hún ekki hafa komist að niðurstöðunni af léttúð; um væri að ræða fordæmalausa ákvörðun en það væri hins vegar einnig fordæmalaust að sitjandi forseti hvetji til uppreisnar. Maine er annað ríkið á eftir Colorado sem kemst að þeirri niðurstöðu að Trump sé ekki kjörgengur samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna. Ákvörðun Bellows fer nú fyrir dómstóla og talsmenn Trump hafa heitið því að berjast með öllum ráðum til að fá henni snúið. Lagaspekingar hafa fært rök fyrir því að Trump sé ekki kjörgengur þar sem stjórnarskráin kveður á um að þeir séu ekki hæfir til að gegna embætti sem hafa tekið þátt í uppreisn. Ákvæðinu var upphaflega ætlað að tryggja að Suðurríkjasambandssinnar kæmust ekki aftur til valda. Tilraunum til að halda Trump af kjörseðlinum í Minnesota, New Hampshire og Michigan hafa mistekist en þess ber að geta að fjölmargir andstæðingar Trump telja óvarlegt að fara þessa leið til að freista þess að halda honum frá Hvíta húsinu. Best sé að sigra hann í kosningum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Þetta þýðir að Trump verður að óbreyttu ekki á kjörseðlum í ríkinu í forsetakosningunum á næsta ári. Shenna Bellows greindi frá ákvörðun sinni í gær en hún tók málið til athugunar eftir að kæra var lögð fram af hópi íbúa. Sagðist hún ekki hafa komist að niðurstöðunni af léttúð; um væri að ræða fordæmalausa ákvörðun en það væri hins vegar einnig fordæmalaust að sitjandi forseti hvetji til uppreisnar. Maine er annað ríkið á eftir Colorado sem kemst að þeirri niðurstöðu að Trump sé ekki kjörgengur samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna. Ákvörðun Bellows fer nú fyrir dómstóla og talsmenn Trump hafa heitið því að berjast með öllum ráðum til að fá henni snúið. Lagaspekingar hafa fært rök fyrir því að Trump sé ekki kjörgengur þar sem stjórnarskráin kveður á um að þeir séu ekki hæfir til að gegna embætti sem hafa tekið þátt í uppreisn. Ákvæðinu var upphaflega ætlað að tryggja að Suðurríkjasambandssinnar kæmust ekki aftur til valda. Tilraunum til að halda Trump af kjörseðlinum í Minnesota, New Hampshire og Michigan hafa mistekist en þess ber að geta að fjölmargir andstæðingar Trump telja óvarlegt að fara þessa leið til að freista þess að halda honum frá Hvíta húsinu. Best sé að sigra hann í kosningum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira