Trump ekki kjörgengur í Maine Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 06:51 Trump verður hvorki á kjörseðlum í Maine né Colorado, að óbreyttu. AP/Geoff Stellfox Innanríkisráðherra Maine í Bandaríkjunum, sem meðal annars hefur umsjón með framkvæmd kosninga í ríkinu, hefur ákveðið að Donald Trump sé ekki kjörgengur vegna framgöngu hans þegar ráðist var inn í þinghúsið í Washington árið 2021. Þetta þýðir að Trump verður að óbreyttu ekki á kjörseðlum í ríkinu í forsetakosningunum á næsta ári. Shenna Bellows greindi frá ákvörðun sinni í gær en hún tók málið til athugunar eftir að kæra var lögð fram af hópi íbúa. Sagðist hún ekki hafa komist að niðurstöðunni af léttúð; um væri að ræða fordæmalausa ákvörðun en það væri hins vegar einnig fordæmalaust að sitjandi forseti hvetji til uppreisnar. Maine er annað ríkið á eftir Colorado sem kemst að þeirri niðurstöðu að Trump sé ekki kjörgengur samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna. Ákvörðun Bellows fer nú fyrir dómstóla og talsmenn Trump hafa heitið því að berjast með öllum ráðum til að fá henni snúið. Lagaspekingar hafa fært rök fyrir því að Trump sé ekki kjörgengur þar sem stjórnarskráin kveður á um að þeir séu ekki hæfir til að gegna embætti sem hafa tekið þátt í uppreisn. Ákvæðinu var upphaflega ætlað að tryggja að Suðurríkjasambandssinnar kæmust ekki aftur til valda. Tilraunum til að halda Trump af kjörseðlinum í Minnesota, New Hampshire og Michigan hafa mistekist en þess ber að geta að fjölmargir andstæðingar Trump telja óvarlegt að fara þessa leið til að freista þess að halda honum frá Hvíta húsinu. Best sé að sigra hann í kosningum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Sjá meira
Þetta þýðir að Trump verður að óbreyttu ekki á kjörseðlum í ríkinu í forsetakosningunum á næsta ári. Shenna Bellows greindi frá ákvörðun sinni í gær en hún tók málið til athugunar eftir að kæra var lögð fram af hópi íbúa. Sagðist hún ekki hafa komist að niðurstöðunni af léttúð; um væri að ræða fordæmalausa ákvörðun en það væri hins vegar einnig fordæmalaust að sitjandi forseti hvetji til uppreisnar. Maine er annað ríkið á eftir Colorado sem kemst að þeirri niðurstöðu að Trump sé ekki kjörgengur samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna. Ákvörðun Bellows fer nú fyrir dómstóla og talsmenn Trump hafa heitið því að berjast með öllum ráðum til að fá henni snúið. Lagaspekingar hafa fært rök fyrir því að Trump sé ekki kjörgengur þar sem stjórnarskráin kveður á um að þeir séu ekki hæfir til að gegna embætti sem hafa tekið þátt í uppreisn. Ákvæðinu var upphaflega ætlað að tryggja að Suðurríkjasambandssinnar kæmust ekki aftur til valda. Tilraunum til að halda Trump af kjörseðlinum í Minnesota, New Hampshire og Michigan hafa mistekist en þess ber að geta að fjölmargir andstæðingar Trump telja óvarlegt að fara þessa leið til að freista þess að halda honum frá Hvíta húsinu. Best sé að sigra hann í kosningum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Sjá meira