Schumacher keyrður um í Mercedes bíl til að örva heila hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2023 10:01 Michael Schumacher keppti fyrir Mercedes á lokaárum sínum í Formúlu 1. getty/Hoch Zwei Ýmislegt er gert í ummönnum Michaels Schumachers. Meðal annars er reynt að vekja upp tengsl við ökumannsferill hans. Í dag eru tíu ár síðan Schumacher slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Síðan þá hefur hann ekki sést opinberlega og lítið er vitað um ástand hans. Undanfarið hefur samt eitt og annað varðandi ummönnum hans komið fram í dagsljósið. Schumacher er meðal annars keyrður um í Mercedes AMG bíl til að örva heila hans með kunnuglegum bílahljóðum. Allt að fimmtán læknar, nuddarar og aðstoðarmenn koma að ummönnun Schumachers allan sólarhringinn á heimili fjölskyldu hans við Genfarvatnið í Sviss. Schumacher, sem verður 55 ára í næstu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Síðustu þrjú tímabil sín í Formúlu 1 keppti Schumacher fyrir Mercedes. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Í dag eru tíu ár síðan Schumacher slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Síðan þá hefur hann ekki sést opinberlega og lítið er vitað um ástand hans. Undanfarið hefur samt eitt og annað varðandi ummönnum hans komið fram í dagsljósið. Schumacher er meðal annars keyrður um í Mercedes AMG bíl til að örva heila hans með kunnuglegum bílahljóðum. Allt að fimmtán læknar, nuddarar og aðstoðarmenn koma að ummönnun Schumachers allan sólarhringinn á heimili fjölskyldu hans við Genfarvatnið í Sviss. Schumacher, sem verður 55 ára í næstu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Síðustu þrjú tímabil sín í Formúlu 1 keppti Schumacher fyrir Mercedes.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira