Tom Wilkinson látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 17:59 Hann lést skyndilega á heimili sínu í dag. EPA/Facundo Arrizabalaga Breski leikarinn Tom Wilkinson er látinn. Hann er frægur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Full Monty, Shakespeare in Love og The Best Exotic Marigold Hotel. Hann var 75 ára að aldri. Tom lést á heimili sínu með eiginkonu sína og fjölskyldu hjá sér í dag, samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldunni. Hann hlaut hin bresku BAFTA verðlaun fyrir leik sinn í söngleikjamyndinni The Full Monty og var tilnefndur til verðlaunanna 6 sinnum yfir ferilinn. Hann hlaut einnig tvær tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Tom var fæddur í Leedsborg á Englandi en flutti til Kanada og svo Cornwall í æsku. Hann fann ástríðu sína fyrir leiklist átján ára gamall þegar hann var beðinn um að leikstýra leikriti. Hann hlaut Emmy-verðlaun fyrir að fara með hlutverk bandaríska stjórnmálamannsins Benjamin Franklin árið 2008. Hann fór einnig með hlutverk Lyndon B. Johnson bandaríkjaforseta í myndinni Selma og lék í myndunum The Grand Budapest Hotel og Girl with a Pearl Earring. „Það er með sorg í hjarta sem fjölskylda Tom Wilkinson tilkynnir að hann hafi látist skyndilega á heimili sínu þann 30. desember. Eiginkona hans og fjölskylda voru hjá honum,“ segir í tilkynningu frá fjölskyldu hans. Andlát Bretland England Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Tom lést á heimili sínu með eiginkonu sína og fjölskyldu hjá sér í dag, samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldunni. Hann hlaut hin bresku BAFTA verðlaun fyrir leik sinn í söngleikjamyndinni The Full Monty og var tilnefndur til verðlaunanna 6 sinnum yfir ferilinn. Hann hlaut einnig tvær tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Tom var fæddur í Leedsborg á Englandi en flutti til Kanada og svo Cornwall í æsku. Hann fann ástríðu sína fyrir leiklist átján ára gamall þegar hann var beðinn um að leikstýra leikriti. Hann hlaut Emmy-verðlaun fyrir að fara með hlutverk bandaríska stjórnmálamannsins Benjamin Franklin árið 2008. Hann fór einnig með hlutverk Lyndon B. Johnson bandaríkjaforseta í myndinni Selma og lék í myndunum The Grand Budapest Hotel og Girl with a Pearl Earring. „Það er með sorg í hjarta sem fjölskylda Tom Wilkinson tilkynnir að hann hafi látist skyndilega á heimili sínu þann 30. desember. Eiginkona hans og fjölskylda voru hjá honum,“ segir í tilkynningu frá fjölskyldu hans.
Andlát Bretland England Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira