Kimmel hótar Rodgers lögsókn fyrir ummæli um Epstein-listann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 08:26 Kimmel segir Rodgers hafa sett fjölskyldu sína í hættu með ummælum sínum. Getty Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur hótað lögsókn á hendur Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, eftir að síðarnefndi gaf það í skyn að nafn Kimmel yrði að finna á margumræddum „vinalista“ kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein. „Það á að birta hann bráðlega,“ sagði Rodgers um listann á The Pat McAfee Show í gær. „Það er hellingur af fólki, þeirra á meðal Jimmy Kimmel, sem eru að vona að hann verði ekki birtur.“ Kimmel birti brot úr fyrrnefndum þætti á X, áður Twitter, og neitaði ásökununum. „Kæri fáviti... til að það sé skýrt; ég hvorki hitti, flaug með, heimsótti né átti í neinum samskiptum við Epstein né munt þú finna nafn mitt á neinum „lista“ öðrum en þeirri vitleysu sem mjúk-heila klikkhausar á borð við þig geta ekki aðgreint frá raunveruleikanum,“ sagði Kimmel. Hann sagði ummæli Rodgers stofna fjölskyldu sinni í hættu og hótaði málaferlum ef hann héldi staðhæfingum sínum til streitu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kimmel og Rodgers deila en spjallþáttastjórnandinn hefur meðal annars gert grín að leikstjórnandanum fyrir afstöðu hans til bólusetninga. Dear Aasshole: for the record, I ve not met, flown with, visited, or had any contact whatsoever with Epstein, nor will you find my name on any list other than the clearly-phony nonsense that soft-brained wackos like yourself can t seem to distinguish from reality. Your reckless https://t.co/p8eug12uiS— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) January 2, 2024 Mál Jeffrey Epstein Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
„Það á að birta hann bráðlega,“ sagði Rodgers um listann á The Pat McAfee Show í gær. „Það er hellingur af fólki, þeirra á meðal Jimmy Kimmel, sem eru að vona að hann verði ekki birtur.“ Kimmel birti brot úr fyrrnefndum þætti á X, áður Twitter, og neitaði ásökununum. „Kæri fáviti... til að það sé skýrt; ég hvorki hitti, flaug með, heimsótti né átti í neinum samskiptum við Epstein né munt þú finna nafn mitt á neinum „lista“ öðrum en þeirri vitleysu sem mjúk-heila klikkhausar á borð við þig geta ekki aðgreint frá raunveruleikanum,“ sagði Kimmel. Hann sagði ummæli Rodgers stofna fjölskyldu sinni í hættu og hótaði málaferlum ef hann héldi staðhæfingum sínum til streitu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kimmel og Rodgers deila en spjallþáttastjórnandinn hefur meðal annars gert grín að leikstjórnandanum fyrir afstöðu hans til bólusetninga. Dear Aasshole: for the record, I ve not met, flown with, visited, or had any contact whatsoever with Epstein, nor will you find my name on any list other than the clearly-phony nonsense that soft-brained wackos like yourself can t seem to distinguish from reality. Your reckless https://t.co/p8eug12uiS— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) January 2, 2024
Mál Jeffrey Epstein Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira